Enski boltinn

Fabregas hugsanlega nefbrotinn

NordicPhotos/GettyImages

Óvíst er hvort spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas geti spilað með liði sínu Arsenal gegn Everton um helgina eftir að hann fékk högg á nefið í landsleik Spánverja og Belga í gær.

Spænsku læknarnir óttuðust að hann væri nefbrotinn í gær, en meiðsli hans verða metin betur þegar hann mætir aftur í herbúðir Arsenal.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×