Innlent

Átta mánaða dómur fyrir skjalafals

Karlmaður var í Hæstarétti í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af fimm skilorðsbundna, fyrir að hafa selt Landsbankanum tryggingarbréf og víxil að upphæð samtals fjórar milljónir króna en hann hafði falsað undirskrift konu á þau. Maðurinn viðurkenndi brot sín fyrir dómi og féllst á að greiða tæplega tveggja milljóna króna bótakröfu Landsbankans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×