Lífið

Afturendi Aniston vekur athygli - myndir

Jennifer Aniston.
Jennifer Aniston.

Leikkonan Jennifer Aniston, sem er 39 ár gömul, sólar sig á stöndinni Los Cabos í Mexíkó.

Jennifer fær ekki mikið næði því ljósmyndarar sitja um leikkonuna allan sólarhringinn og mynda hana frá ólíkum sjónarhornum.

Afturendi leikkonunnar prýðir þessa dagana forsíður slúðurpressunnar beggja vegna Atlantshafsins.

Hún snæddi guacamole með sjávarréttasalatinu í gærdag ef marka má meðfylgjandi myndaseríu.

Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.