Íslensk stúlka í hringiðu átakanna í Mumbai Ellý Ármannsdóttir skrifar 1. desember 2008 13:55 Bryndís er til hægri á myndinni. Bryndís Helgadóttir, 19 ára, er íslensk fyrirsæta sem starfar á Indlandi. Hún var stödd í hringiðu atburðanna í Mumbai þegar hryðjuverkamenn gerðu mannskæðar árásir í borginni. Vísir hafði samband við Bryndísi símleiðis og spurði hvernig hún upplifir ástandið þar í landi. „Ég er bara góð. Ég er ekki í Mumbai heldur uppí fjöllunum núna. En þetta er hræðilegt og það er ekki öruggt fyrir mig að fara út á götu. Rétt fyrir árásirnar var ég á leiðinni í partý þarna rétt hjá hótel Taj Mahal en sneri strax við þegar vinur minn sagði að það væri ekki öruggt fyrir mig að fara," segir Bryndís. „Mér líður mjög vel fyrir utan það sem gerðist. Fólkið hérna er mjög vinalegt. Skyldmenni vinar míns voru öll skotin og eru öll dáin nema mamma hans, hún var skotin í magann og lifði af. Hræðilegt." „Ég er að vinna í fyrirsætustörfum og kem örugglega heim 20. janúar. Já, ég ætla að vera hér yfir jólin. Það er leiðinlegt að missa af kvöldverði með fjölskyldunni en ég hef gert það í 18 ár en núna ætla ég að ferðast um Indland," segir Bryndís. „Allir sem eru breskir flúðu heim. Enginn Breti er hérna lengur. Allir farnir. Allt var öruggt áður en þetta gerðist. Hryðjuverkamennirnir voru á götunum að skjóta fólk og þeir voru ekkert að hugsa heldur skjóta bara. Þeir mundu pottþétt skjóta mig því ég er ljóshærð." „Mér er ráðlagt að halda mig innandyra og ég gerði það í tvo daga en ég reyni að hugsa ekki mikið um hættuna. En þetta er mjög sorglegt. Ég sá beina útsendingu í sjónvarpinu og það var hræðilegt. Þar var sýndur alblóðugur lifandi maður og síðan sást hann aftur þegar hann var dáinn. Þetta var hvítur maður ekki Indverji." „Fyrirsæturnar sem ég vinn með eru að fara heim um jólin," segir Bryndís áður en hún kveður. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira
Bryndís Helgadóttir, 19 ára, er íslensk fyrirsæta sem starfar á Indlandi. Hún var stödd í hringiðu atburðanna í Mumbai þegar hryðjuverkamenn gerðu mannskæðar árásir í borginni. Vísir hafði samband við Bryndísi símleiðis og spurði hvernig hún upplifir ástandið þar í landi. „Ég er bara góð. Ég er ekki í Mumbai heldur uppí fjöllunum núna. En þetta er hræðilegt og það er ekki öruggt fyrir mig að fara út á götu. Rétt fyrir árásirnar var ég á leiðinni í partý þarna rétt hjá hótel Taj Mahal en sneri strax við þegar vinur minn sagði að það væri ekki öruggt fyrir mig að fara," segir Bryndís. „Mér líður mjög vel fyrir utan það sem gerðist. Fólkið hérna er mjög vinalegt. Skyldmenni vinar míns voru öll skotin og eru öll dáin nema mamma hans, hún var skotin í magann og lifði af. Hræðilegt." „Ég er að vinna í fyrirsætustörfum og kem örugglega heim 20. janúar. Já, ég ætla að vera hér yfir jólin. Það er leiðinlegt að missa af kvöldverði með fjölskyldunni en ég hef gert það í 18 ár en núna ætla ég að ferðast um Indland," segir Bryndís. „Allir sem eru breskir flúðu heim. Enginn Breti er hérna lengur. Allir farnir. Allt var öruggt áður en þetta gerðist. Hryðjuverkamennirnir voru á götunum að skjóta fólk og þeir voru ekkert að hugsa heldur skjóta bara. Þeir mundu pottþétt skjóta mig því ég er ljóshærð." „Mér er ráðlagt að halda mig innandyra og ég gerði það í tvo daga en ég reyni að hugsa ekki mikið um hættuna. En þetta er mjög sorglegt. Ég sá beina útsendingu í sjónvarpinu og það var hræðilegt. Þar var sýndur alblóðugur lifandi maður og síðan sást hann aftur þegar hann var dáinn. Þetta var hvítur maður ekki Indverji." „Fyrirsæturnar sem ég vinn með eru að fara heim um jólin," segir Bryndís áður en hún kveður.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira