Íslensk stúlka í hringiðu átakanna í Mumbai Ellý Ármannsdóttir skrifar 1. desember 2008 13:55 Bryndís er til hægri á myndinni. Bryndís Helgadóttir, 19 ára, er íslensk fyrirsæta sem starfar á Indlandi. Hún var stödd í hringiðu atburðanna í Mumbai þegar hryðjuverkamenn gerðu mannskæðar árásir í borginni. Vísir hafði samband við Bryndísi símleiðis og spurði hvernig hún upplifir ástandið þar í landi. „Ég er bara góð. Ég er ekki í Mumbai heldur uppí fjöllunum núna. En þetta er hræðilegt og það er ekki öruggt fyrir mig að fara út á götu. Rétt fyrir árásirnar var ég á leiðinni í partý þarna rétt hjá hótel Taj Mahal en sneri strax við þegar vinur minn sagði að það væri ekki öruggt fyrir mig að fara," segir Bryndís. „Mér líður mjög vel fyrir utan það sem gerðist. Fólkið hérna er mjög vinalegt. Skyldmenni vinar míns voru öll skotin og eru öll dáin nema mamma hans, hún var skotin í magann og lifði af. Hræðilegt." „Ég er að vinna í fyrirsætustörfum og kem örugglega heim 20. janúar. Já, ég ætla að vera hér yfir jólin. Það er leiðinlegt að missa af kvöldverði með fjölskyldunni en ég hef gert það í 18 ár en núna ætla ég að ferðast um Indland," segir Bryndís. „Allir sem eru breskir flúðu heim. Enginn Breti er hérna lengur. Allir farnir. Allt var öruggt áður en þetta gerðist. Hryðjuverkamennirnir voru á götunum að skjóta fólk og þeir voru ekkert að hugsa heldur skjóta bara. Þeir mundu pottþétt skjóta mig því ég er ljóshærð." „Mér er ráðlagt að halda mig innandyra og ég gerði það í tvo daga en ég reyni að hugsa ekki mikið um hættuna. En þetta er mjög sorglegt. Ég sá beina útsendingu í sjónvarpinu og það var hræðilegt. Þar var sýndur alblóðugur lifandi maður og síðan sást hann aftur þegar hann var dáinn. Þetta var hvítur maður ekki Indverji." „Fyrirsæturnar sem ég vinn með eru að fara heim um jólin," segir Bryndís áður en hún kveður. Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira
Bryndís Helgadóttir, 19 ára, er íslensk fyrirsæta sem starfar á Indlandi. Hún var stödd í hringiðu atburðanna í Mumbai þegar hryðjuverkamenn gerðu mannskæðar árásir í borginni. Vísir hafði samband við Bryndísi símleiðis og spurði hvernig hún upplifir ástandið þar í landi. „Ég er bara góð. Ég er ekki í Mumbai heldur uppí fjöllunum núna. En þetta er hræðilegt og það er ekki öruggt fyrir mig að fara út á götu. Rétt fyrir árásirnar var ég á leiðinni í partý þarna rétt hjá hótel Taj Mahal en sneri strax við þegar vinur minn sagði að það væri ekki öruggt fyrir mig að fara," segir Bryndís. „Mér líður mjög vel fyrir utan það sem gerðist. Fólkið hérna er mjög vinalegt. Skyldmenni vinar míns voru öll skotin og eru öll dáin nema mamma hans, hún var skotin í magann og lifði af. Hræðilegt." „Ég er að vinna í fyrirsætustörfum og kem örugglega heim 20. janúar. Já, ég ætla að vera hér yfir jólin. Það er leiðinlegt að missa af kvöldverði með fjölskyldunni en ég hef gert það í 18 ár en núna ætla ég að ferðast um Indland," segir Bryndís. „Allir sem eru breskir flúðu heim. Enginn Breti er hérna lengur. Allir farnir. Allt var öruggt áður en þetta gerðist. Hryðjuverkamennirnir voru á götunum að skjóta fólk og þeir voru ekkert að hugsa heldur skjóta bara. Þeir mundu pottþétt skjóta mig því ég er ljóshærð." „Mér er ráðlagt að halda mig innandyra og ég gerði það í tvo daga en ég reyni að hugsa ekki mikið um hættuna. En þetta er mjög sorglegt. Ég sá beina útsendingu í sjónvarpinu og það var hræðilegt. Þar var sýndur alblóðugur lifandi maður og síðan sást hann aftur þegar hann var dáinn. Þetta var hvítur maður ekki Indverji." „Fyrirsæturnar sem ég vinn með eru að fara heim um jólin," segir Bryndís áður en hún kveður.
Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira