Enski boltinn

Dowie tekur við QPR

Dowie hefur gert eins árs samning við QPR
Dowie hefur gert eins árs samning við QPR NordcPhotos/GettyImages
Ian Dowie, fyrrum knattspyrnustjóri Crystal Palace og Charlton, hefur verið ráðinn stjóri QPR í ensku 1. deildinni. Mikill metnaður er í herbúðum félagsins undir stjórn Formúlujöfranna Bernie Ecclestone og Flavio Briatore og er því ætlað að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×