Fylkir úr leik í Intertoto Elvar Geir Magnússon í Laugardal skrifar 29. júní 2008 15:40 Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag. Aðeins 531 áhorfandi var á leiknum sem var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Hér að neðan má sjá textalýsingina. _______________________ Fylkir - FK Riga 0-2 (Samtals: 2-3)0-1 Kalonas (7.) 0-2 Kalonas (73.) 17:52 Leik er lokið. Döpur frammistaða hjá Fylki í dag og þeir eru úr leik í þessari Intertoto-keppni. 17:48 Riga fékk dauðafæri til að skora þriðja markið en sóknarmaður þeirra skaut rétt framhjá. 17:46 Fylkismenn hafa fengið nokkur mjög góð færi síðustu mínútur til að skora og átti Kjartan Baldvinsson skot í hliðarnetið. 89 mínútur á klukkunni. 17:42 Allan Dyring kominn inn sem varamaður fyrir Halldór Hilmisson. 17:41 Fylkismenn verða að skora til að koma leiknum í framlengingu. 84 mínútur á klukkunni. 17:36 Mikil hætta skapaðist eftir hornspyrnu Fylkismanna og gestirnir náðu með naumindum að bjarga í horn. 17:31 MARK: Rika kemst yfir og nú eru þeir á leið áfram! Sami leikmaður og skoraði fyrra markið skoraði, í gegnum klofið á Fjalari í markinu. 17:30 Jóhann Þórhallsson í fínu skotfæri en skot hans slappt. 17:25 68 mínútur á klukkunni og Riga var að fá annað dauðafæri. Þeir eru talsvert líklegri en hafa þó alls ekkert verið að vaða í færum. Skot yfir af stuttu færi. 17:14 Riga fékk dauðafæri! Skalli af stuttu færi en boltinn framhjá. 17:11 Fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik mjög rólegar. Leikurinn hefur ekki verið nein afbragðs skemmtun, langt frá því. 17:02 Seinni hálfleikur hafinn. 16:45 Hálfleikur. Riga menn með forystu og staðan samtals 2-2 úr báðum leikjum. Fylkismenn eru samt áfram ef þetta eru úrslitin vegna fleiri marka á útivelli. 16:43 Kristján Valdimarsson fer meiddur af velli. Hann er borinn út af á börum og þetta lítur ekki vel út. Andrés Jóhannesson kemur inn fyrir Kristján. 16:40 Riga-menn stálheppnir að vera ekki manni færri! Leikmaður þeirra hrinti Fylkismanni greinilega en dómaratríóið sá atvikið ekki. 16:32 Gravesen með skot fyrir utan teig en skotið laust og ekki erfitt fyrir markvörð Lettana. 16:25 Gestirnir hafa talsvert meiri tök á leiknum og ná að halda boltanum mun betur á milli sín. Lítið hefur verið um færi eftir markið. 16:15 Hér hafa Lettarnir náð forystu! Þeir skoruðu á 7. mínútu. 16:00 Hér er leikurinn að hefjast. Fylkismenn eru í ansi vænlegri stöðu eftir fyrri leikinn og ljóst að Lettarnir þurfa að skora tvö mörk í þessum leik á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Fylkis í dag (4-4-1-1): Fjalar Þorgeirsson Guðni Rúnar Helgason Þórir Hannesson Kristján Valdimarsson Kjartan Ágúst Breiðdal Hermann Aðalgeirsson Ólafur Stígsson Valur Fannar Gíslason Peter Gravesen Halldór Hilmisson Jóhann Þórhallsson Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag. Aðeins 531 áhorfandi var á leiknum sem var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Hér að neðan má sjá textalýsingina. _______________________ Fylkir - FK Riga 0-2 (Samtals: 2-3)0-1 Kalonas (7.) 0-2 Kalonas (73.) 17:52 Leik er lokið. Döpur frammistaða hjá Fylki í dag og þeir eru úr leik í þessari Intertoto-keppni. 17:48 Riga fékk dauðafæri til að skora þriðja markið en sóknarmaður þeirra skaut rétt framhjá. 17:46 Fylkismenn hafa fengið nokkur mjög góð færi síðustu mínútur til að skora og átti Kjartan Baldvinsson skot í hliðarnetið. 89 mínútur á klukkunni. 17:42 Allan Dyring kominn inn sem varamaður fyrir Halldór Hilmisson. 17:41 Fylkismenn verða að skora til að koma leiknum í framlengingu. 84 mínútur á klukkunni. 17:36 Mikil hætta skapaðist eftir hornspyrnu Fylkismanna og gestirnir náðu með naumindum að bjarga í horn. 17:31 MARK: Rika kemst yfir og nú eru þeir á leið áfram! Sami leikmaður og skoraði fyrra markið skoraði, í gegnum klofið á Fjalari í markinu. 17:30 Jóhann Þórhallsson í fínu skotfæri en skot hans slappt. 17:25 68 mínútur á klukkunni og Riga var að fá annað dauðafæri. Þeir eru talsvert líklegri en hafa þó alls ekkert verið að vaða í færum. Skot yfir af stuttu færi. 17:14 Riga fékk dauðafæri! Skalli af stuttu færi en boltinn framhjá. 17:11 Fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik mjög rólegar. Leikurinn hefur ekki verið nein afbragðs skemmtun, langt frá því. 17:02 Seinni hálfleikur hafinn. 16:45 Hálfleikur. Riga menn með forystu og staðan samtals 2-2 úr báðum leikjum. Fylkismenn eru samt áfram ef þetta eru úrslitin vegna fleiri marka á útivelli. 16:43 Kristján Valdimarsson fer meiddur af velli. Hann er borinn út af á börum og þetta lítur ekki vel út. Andrés Jóhannesson kemur inn fyrir Kristján. 16:40 Riga-menn stálheppnir að vera ekki manni færri! Leikmaður þeirra hrinti Fylkismanni greinilega en dómaratríóið sá atvikið ekki. 16:32 Gravesen með skot fyrir utan teig en skotið laust og ekki erfitt fyrir markvörð Lettana. 16:25 Gestirnir hafa talsvert meiri tök á leiknum og ná að halda boltanum mun betur á milli sín. Lítið hefur verið um færi eftir markið. 16:15 Hér hafa Lettarnir náð forystu! Þeir skoruðu á 7. mínútu. 16:00 Hér er leikurinn að hefjast. Fylkismenn eru í ansi vænlegri stöðu eftir fyrri leikinn og ljóst að Lettarnir þurfa að skora tvö mörk í þessum leik á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Fylkis í dag (4-4-1-1): Fjalar Þorgeirsson Guðni Rúnar Helgason Þórir Hannesson Kristján Valdimarsson Kjartan Ágúst Breiðdal Hermann Aðalgeirsson Ólafur Stígsson Valur Fannar Gíslason Peter Gravesen Halldór Hilmisson Jóhann Þórhallsson
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira