Mikilmenni við útför „fimmta Bítilsins“ 8. apríl 2008 15:48 Neil Aspinall lést úr lungnakrabbameini í New York. MYND/AP Yoko Ono, meðlimir hljómsveitarinnar the Who og Bítlaframleiðandinn George Martin voru viðstödd jarðaför Neil Aspinall sem gjarnan var nefndur „fimmti Bítillinn." Neil sem var vinur Bítlanna til langs tíma og fyrrverandi framkvæmdastjóri var jarðsettur í viðurvist 250 vina og ættingja í St Mary The Virgin kirkjunni í Twickenham í vesturhluta London. Stella McCartney, Barbara Back kona Ringo Starr og Pete Best sem var eitt sinn í bandinu voru einnig viðstödd útförina. Paul McCartney var í útlöndum þegar athöfnin fór fram en sendi blóm samkvæmt heimildum BBC. Pete Townsend gítaristi the Who spilaði á gítar við lag Bob Dylan, Mr Tambourine Man og aftur við Bítlalag George Harrison My Sweet Lord sem spilað var við lok athafnarinnar. Aspinall byrjaði sem rótari Bítlanna og sinnti ýmsum störfum þar til hann varð framkvæmdastjóri Apple Corps Ltd útgáfufyrirtækis þeirra. Það var hann sem átti upphafið að fyrstu þremur málsóknunum á hendur Apple Inc for brot á vörumerkjalögum. Neil lést á Memorial Sloan-Kettering krabbameinssjúkrahúsinu í New York þar sem hann var meðhöndlaður við lungnakrabbameini. Tengdar fréttir „Fimmti Bítillinn“ látinn Neil Aspinall náinn vinur Bítlanna og maðurinn sem stjórnaði Apple music veldi hljómsveitarinnar er látinn. Fjölskylda hans tilkynnti um andlát hans í dag. Neil var 66 ára gamall. Hann vann sem rótari hljómsveitarinnar og bókhaldari áður en hann varð framkvæmdastjóri Apple Corps. Hann var einnig þekktur sem „Fimmti Bítillinn.“ 24. mars 2008 16:32 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Yoko Ono, meðlimir hljómsveitarinnar the Who og Bítlaframleiðandinn George Martin voru viðstödd jarðaför Neil Aspinall sem gjarnan var nefndur „fimmti Bítillinn." Neil sem var vinur Bítlanna til langs tíma og fyrrverandi framkvæmdastjóri var jarðsettur í viðurvist 250 vina og ættingja í St Mary The Virgin kirkjunni í Twickenham í vesturhluta London. Stella McCartney, Barbara Back kona Ringo Starr og Pete Best sem var eitt sinn í bandinu voru einnig viðstödd útförina. Paul McCartney var í útlöndum þegar athöfnin fór fram en sendi blóm samkvæmt heimildum BBC. Pete Townsend gítaristi the Who spilaði á gítar við lag Bob Dylan, Mr Tambourine Man og aftur við Bítlalag George Harrison My Sweet Lord sem spilað var við lok athafnarinnar. Aspinall byrjaði sem rótari Bítlanna og sinnti ýmsum störfum þar til hann varð framkvæmdastjóri Apple Corps Ltd útgáfufyrirtækis þeirra. Það var hann sem átti upphafið að fyrstu þremur málsóknunum á hendur Apple Inc for brot á vörumerkjalögum. Neil lést á Memorial Sloan-Kettering krabbameinssjúkrahúsinu í New York þar sem hann var meðhöndlaður við lungnakrabbameini.
Tengdar fréttir „Fimmti Bítillinn“ látinn Neil Aspinall náinn vinur Bítlanna og maðurinn sem stjórnaði Apple music veldi hljómsveitarinnar er látinn. Fjölskylda hans tilkynnti um andlát hans í dag. Neil var 66 ára gamall. Hann vann sem rótari hljómsveitarinnar og bókhaldari áður en hann varð framkvæmdastjóri Apple Corps. Hann var einnig þekktur sem „Fimmti Bítillinn.“ 24. mars 2008 16:32 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Fimmti Bítillinn“ látinn Neil Aspinall náinn vinur Bítlanna og maðurinn sem stjórnaði Apple music veldi hljómsveitarinnar er látinn. Fjölskylda hans tilkynnti um andlát hans í dag. Neil var 66 ára gamall. Hann vann sem rótari hljómsveitarinnar og bókhaldari áður en hann varð framkvæmdastjóri Apple Corps. Hann var einnig þekktur sem „Fimmti Bítillinn.“ 24. mars 2008 16:32