Enski boltinn

Hermann og félagar í bikarúrslitin

Kanu fagnar sigurmarki sínu.
Kanu fagnar sigurmarki sínu.
Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth tryggðu sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með því að leggja West Brom að velli, 1-0. Það var Nígeríumaðurinn Nwankwo Kanu sem skoraði sigurmarkið á 53. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×