Enski boltinn

Markalaust í hálfleik hjá Hermanni og félögum

Kevin Phillips hjá West Brom og Sullay Muntari hjá Portsmouth sjást hér berjast um boltann í fyrri hálfleik.
Kevin Phillips hjá West Brom og Sullay Muntari hjá Portsmouth sjást hér berjast um boltann í fyrri hálfleik.
Nú hefur verið flautað til hálfleiks í leik Portsmouth og West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Enn hefur ekkert mark verið skorað. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth og spilar sem vinstri bakvörður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×