Enski boltinn

Níu breytingar á liði Bolton

NordcPhotos/GettyImages
Grétar Rafn Steinsson kemur aftur inn í byrjunarlið Bolton fyrir mikilvægan botnbaráttuleik þess gegn Wigan á útivelli sem hefst nú klukkan 15. Gary Megson gerir níu breytingar á hóp sínum frá því í Evrópukeppninni í vikunni, en Heiðar Helguson er ekki í hópnum að þessu sinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×