DeGeneres tárast vegna hommafóbíu 2. mars 2008 19:16 Gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres gerði hlé á dagskrá þáttar síns á föstudag til að ræða málefni sem stendur henni nærri, hommafóbíu. Leikkonan átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún sagði frá Lawrence "Larry" King, 15 ára gömlum dreng sem var myrtur 12. febrúar síðastliðinn vegna þess að hann var samkynhneigður. Fjórtán ára gamall drengur, Brandon McInerney, hefur verið ákærður fyrir að skjóta King í höfuðið í skólastofu fullri af nemendum í skóla í Oxnard í Kaliforníu. "Ég myndi vilja byrja á því að vekja athygli á því hversu oft er gert grín á kostnað samkynhneigðra í kvikmyndum," sagði DeGeneres í þættinum sem dregur að um 2,5 milljón áhorfenda. "Þess konar skilaboð, að hlæja að einhverjum af því þeir eru samkynhneigðir, er bara byrjunin. Það byrjar því, og síðan kemur árás með orðum, þá kemur líkamlegt áreiti eða misnotkun, og í þessu tilfelli var það Brandon sem drap ungan dreng eins og Larry." Nokkrum dögum áður en King var myrtur hafði hann sagt morðingja sínum að hann kynni mjög vel við hann og vildi vera meiri vinur hans. Vitni segja að McInerney hafi strítt King á að vera hommi. E Online segir að lögregla á staðnum hafi ekki rætt ástæðuna fyrir skotárásinni, en saksóknarar hafi ákært McInerney fyrir að fremja hatursglæp. Almennt er talað um að sá glæpur tengist kynhneigð King. "Larry var ekki annars flokks borgari," sagði DeGeneres; "Ég er ekki annars flokks borgari. Það er allt í lagi að vera samkynhneigður." Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres gerði hlé á dagskrá þáttar síns á föstudag til að ræða málefni sem stendur henni nærri, hommafóbíu. Leikkonan átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún sagði frá Lawrence "Larry" King, 15 ára gömlum dreng sem var myrtur 12. febrúar síðastliðinn vegna þess að hann var samkynhneigður. Fjórtán ára gamall drengur, Brandon McInerney, hefur verið ákærður fyrir að skjóta King í höfuðið í skólastofu fullri af nemendum í skóla í Oxnard í Kaliforníu. "Ég myndi vilja byrja á því að vekja athygli á því hversu oft er gert grín á kostnað samkynhneigðra í kvikmyndum," sagði DeGeneres í þættinum sem dregur að um 2,5 milljón áhorfenda. "Þess konar skilaboð, að hlæja að einhverjum af því þeir eru samkynhneigðir, er bara byrjunin. Það byrjar því, og síðan kemur árás með orðum, þá kemur líkamlegt áreiti eða misnotkun, og í þessu tilfelli var það Brandon sem drap ungan dreng eins og Larry." Nokkrum dögum áður en King var myrtur hafði hann sagt morðingja sínum að hann kynni mjög vel við hann og vildi vera meiri vinur hans. Vitni segja að McInerney hafi strítt King á að vera hommi. E Online segir að lögregla á staðnum hafi ekki rætt ástæðuna fyrir skotárásinni, en saksóknarar hafi ákært McInerney fyrir að fremja hatursglæp. Almennt er talað um að sá glæpur tengist kynhneigð King. "Larry var ekki annars flokks borgari," sagði DeGeneres; "Ég er ekki annars flokks borgari. Það er allt í lagi að vera samkynhneigður."
Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira