Fótbolti

Baxter tekur við finnska landsliðinu

Nordic Photos / Getty Images
Breski þjálfarinn Stuart Baxter hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Finna í knattspyrnu. Baxter þjálfaði síðast lið Ólafs Inga Skúlasonar, Helsingborg í Svíþjóð. Hann hætti óvænt hjá liðinu í desember eftir að hafa komið því í 32 liða úrslit Uefa keppninnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×