Segir sviðsstjóra pólitíska aðstoðarkona 3. júlí 2008 10:35 Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG. Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna, segir Jórunni Frímannsdóttir, formann velferðarráðs, hafa fengið sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur með sér í ,,pólitískan slag." Saman hafa þær skrifað greinar um búsetuúrræði með félagslegum stuðningi sem hafa verið í umræðunni seinustu vikur. Þetta kemur fram í grein sem Þorleifur skrifaði í 24 stundir og birtist í dag. Stella Víðisdóttir var ráðin sviðsstjóri í tíð meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þorleifur segir að ráða hafi átt á sviðstjóra en ekki ,,pólitíska aðstoðarkonu" og saman segir hann þær haldi á lofti stefnu Sjálfstæðisflokksins. Þorleifur segir Stellu hafa áður tekið af öll tvímæli um skoðanir sínar í bréfi til innri endurskoðanda Reykavíkjur þar sem hún segir að velferðarsvið hafi leitað til Heilsuverndarstöðvarinnar varðandi rekstur meðferðarheimilis til að styðja við þróun og samkeppni á markaði í félags- og heilbrigðisþjónustu. Tilboð Heilsuverndarstöðvarinnar í reksturinn var hærra en tilboð SÁÁ. Þorleifur segir sviðstjórann ekki hafa umboð til að markaðssetja velferðarkerfið í Reykjavík. ,, Slíka stefnu verður að sjálfsögðu að marka í borgarstjórn og það er mikill vafi á að hún yrði samþykkt þar," segir Þorleifur. Í lok greinarinnar segir Þorleifur að stjórnmálafólk sem geri ekki greinarmun á pólitík og viðskiptum hafi nú kortlagt velferðarkerið og ákveðið að sækja þangað verkefni fyrir einkaaaðila til að hagnast á. Tengdar fréttir Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26 Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53 Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna, segir Jórunni Frímannsdóttir, formann velferðarráðs, hafa fengið sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur með sér í ,,pólitískan slag." Saman hafa þær skrifað greinar um búsetuúrræði með félagslegum stuðningi sem hafa verið í umræðunni seinustu vikur. Þetta kemur fram í grein sem Þorleifur skrifaði í 24 stundir og birtist í dag. Stella Víðisdóttir var ráðin sviðsstjóri í tíð meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þorleifur segir að ráða hafi átt á sviðstjóra en ekki ,,pólitíska aðstoðarkonu" og saman segir hann þær haldi á lofti stefnu Sjálfstæðisflokksins. Þorleifur segir Stellu hafa áður tekið af öll tvímæli um skoðanir sínar í bréfi til innri endurskoðanda Reykavíkjur þar sem hún segir að velferðarsvið hafi leitað til Heilsuverndarstöðvarinnar varðandi rekstur meðferðarheimilis til að styðja við þróun og samkeppni á markaði í félags- og heilbrigðisþjónustu. Tilboð Heilsuverndarstöðvarinnar í reksturinn var hærra en tilboð SÁÁ. Þorleifur segir sviðstjórann ekki hafa umboð til að markaðssetja velferðarkerfið í Reykjavík. ,, Slíka stefnu verður að sjálfsögðu að marka í borgarstjórn og það er mikill vafi á að hún yrði samþykkt þar," segir Þorleifur. Í lok greinarinnar segir Þorleifur að stjórnmálafólk sem geri ekki greinarmun á pólitík og viðskiptum hafi nú kortlagt velferðarkerið og ákveðið að sækja þangað verkefni fyrir einkaaaðila til að hagnast á.
Tengdar fréttir Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26 Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53 Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26
Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53
Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20