Innlent

22 umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fært 22 umferðaróhöpp til bókar það sem af er degi. Það er aðeins yfir meðallagi en fjarri því ná gærdeginum. Þá urðu um 40 umferðaróhöpp í slæmri færð og mikilli hálku. Enginn slasaðist þó alvarlega í þessum slysum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×