Þriðji sigur Serenu á Flushing Meadows Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2008 09:13 Serena Williams með sigurlaun sín og Jelena Jankovic með silfurverðlaun sín. Nordic Photos / AFP Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Hún bar sigurorð af Jelenu Jankovic frá Serbíu í úrslitum, 6-4 og 7-5 en Jankovic var að keppa í úrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum, þó svo hún sé í öðru sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Jankovic byrjaði betur í viðureigninni en Serena barðist fyrir sínu og vann uppgjöfina af Jankoviv í þrígang. Hún kláraði svo annað settið með miklu öryggi. Þetta var hennar níundi sigur á risamóti en hún hefur unnið opna ástralska þrisvar, Wimbledon-mótið tvívegis og opna franska einu sinni. Systir hennar, Venus, vann á Wimbledon-mótinu nú í ár. Með sigrinum kom hún sér í efsta sæti áðurnefnda styrkleikalista. „Ég var nú ekki einu sinni að reyna að ná efsta sætinu og það var bara bónus. En það var töfrum líkast hvernig ég náði að láta allt koma heim og saman. Þetta er svo sérstakt því ég hef unnið hörðum höndum fyrir þessu." „Ég er ekki búin. Mér finnst ég vera svo ung og orkumikil í hverri einustu viku. Mér líður eins og ég hafi öðlast glænýjan feril," sagði hin 26 ára gamla Serena. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Hún bar sigurorð af Jelenu Jankovic frá Serbíu í úrslitum, 6-4 og 7-5 en Jankovic var að keppa í úrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum, þó svo hún sé í öðru sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Jankovic byrjaði betur í viðureigninni en Serena barðist fyrir sínu og vann uppgjöfina af Jankoviv í þrígang. Hún kláraði svo annað settið með miklu öryggi. Þetta var hennar níundi sigur á risamóti en hún hefur unnið opna ástralska þrisvar, Wimbledon-mótið tvívegis og opna franska einu sinni. Systir hennar, Venus, vann á Wimbledon-mótinu nú í ár. Með sigrinum kom hún sér í efsta sæti áðurnefnda styrkleikalista. „Ég var nú ekki einu sinni að reyna að ná efsta sætinu og það var bara bónus. En það var töfrum líkast hvernig ég náði að láta allt koma heim og saman. Þetta er svo sérstakt því ég hef unnið hörðum höndum fyrir þessu." „Ég er ekki búin. Mér finnst ég vera svo ung og orkumikil í hverri einustu viku. Mér líður eins og ég hafi öðlast glænýjan feril," sagði hin 26 ára gamla Serena.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira