Ólafur: Hanna Birna notaði gróusögur gegn mér 22. október 2008 16:00 Hanna Birna tekur við lyklum af borgarstjóraskrifstofunni úr hendi Ólafs 21. ágúst sl. Ólafur F. Magnússon segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi borgarstjóri, hafi þrýst á sig að segja af sér sem borgarstjóri vegna gróusagna um persónu hans. Á löngum fundi Ólafs og Hönnu Birnu í Ráðhúsinu daginn áður en Sjálfstæðisflokkurinn sleit meirihlutasamstarfi flokkanna þrýsti Hanna Birna á Ólaf að segja af sér, að hans sögn. ,,Hún byrjaði fundinn á því að tala um gróusögur og það fannst mér með eindæmum lágkúrulegt. Hún nefndi hluti sem voru jafnvel grófari og meira út í hött heldur en höfðu verið í fjölmiðlum og þótti mér þó nóg um," segir Ólafur. Ólafur segir að aðilar innan Sjálfstæðisflokksins hafi nærst á þessum gróusögum. ,,Svo virðast sem að þeir hafi einnig verið virkir þátttakendur í að dreifa þeim og koma þeim á kreik." ,,Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fannst hennar tími vera komin og hún ákvað að slíta meirihlutasamstarfinu án málefnaágreinings svo hún gæti orðið borgarstjóri. Þetta er bara svona einfalt," segir Ólafur. Ólafi þykir ódrengilegt og lágkúrulegt að Hanna Birna skuli hafa nýtt sér þessar sögur til að geta á auðveldan hátt svikið heitstrengingar sjálfstæðismanna um að þeir væru að fullri alvöru þátttakendur í samstarfinu. Þá fullyrðir Ólafur að háttsettir aðilar, þar á meðal á fjölmiðlum, hafi annarsvegar unnið staðfastlega að meirihlutaslitum F-lista og Sjálfstæðisflokksins og hinsvegar að því að bola Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni frá og síðan sér svo Hanna Birna yrði borgarstjóri. ,,Vilhjálmur hefur sagt í mínu eyru að tíður leki úr borgarráði sem beindist meðal annars gegn honum var ekki eingöngu kominn eins og flestir halda frá pólitískum andstæðingum meirihlutans heldur einnig úr röðum samstarfsmanna hans í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins," segir Ólafur. Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira
Ólafur F. Magnússon segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi borgarstjóri, hafi þrýst á sig að segja af sér sem borgarstjóri vegna gróusagna um persónu hans. Á löngum fundi Ólafs og Hönnu Birnu í Ráðhúsinu daginn áður en Sjálfstæðisflokkurinn sleit meirihlutasamstarfi flokkanna þrýsti Hanna Birna á Ólaf að segja af sér, að hans sögn. ,,Hún byrjaði fundinn á því að tala um gróusögur og það fannst mér með eindæmum lágkúrulegt. Hún nefndi hluti sem voru jafnvel grófari og meira út í hött heldur en höfðu verið í fjölmiðlum og þótti mér þó nóg um," segir Ólafur. Ólafur segir að aðilar innan Sjálfstæðisflokksins hafi nærst á þessum gróusögum. ,,Svo virðast sem að þeir hafi einnig verið virkir þátttakendur í að dreifa þeim og koma þeim á kreik." ,,Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fannst hennar tími vera komin og hún ákvað að slíta meirihlutasamstarfinu án málefnaágreinings svo hún gæti orðið borgarstjóri. Þetta er bara svona einfalt," segir Ólafur. Ólafi þykir ódrengilegt og lágkúrulegt að Hanna Birna skuli hafa nýtt sér þessar sögur til að geta á auðveldan hátt svikið heitstrengingar sjálfstæðismanna um að þeir væru að fullri alvöru þátttakendur í samstarfinu. Þá fullyrðir Ólafur að háttsettir aðilar, þar á meðal á fjölmiðlum, hafi annarsvegar unnið staðfastlega að meirihlutaslitum F-lista og Sjálfstæðisflokksins og hinsvegar að því að bola Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni frá og síðan sér svo Hanna Birna yrði borgarstjóri. ,,Vilhjálmur hefur sagt í mínu eyru að tíður leki úr borgarráði sem beindist meðal annars gegn honum var ekki eingöngu kominn eins og flestir halda frá pólitískum andstæðingum meirihlutans heldur einnig úr röðum samstarfsmanna hans í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins," segir Ólafur.
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira