Innlent

Farþegum um Kelfavíkurflugvöll fækkar töluvert

Rúmlega átta prósentum færri farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði, samanborið við sama mánuð í fyrra, eða 172 þúsumd samanborið við 187 þúsund í fyrra.

Fyrstu níu mánuði ársins nemur samdrátturinn tæpum fjórum prósentum. Mestu munar um fækkun viðkomufarþega um rúm 19 prósent, en farþegum til og frá landinu fækkaði um rúm sex prósent.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×