Enski í dag: Bendtner bjargaði stigi fyrir Arsenal 1. mars 2008 16:55 Bendtner kom inn sem varamaður og tryggði Arsenal stigið Nordic Photos / Getty Images Danski framherjinn Nicklas Bendtner var hetja Arsenal í dag þegar hann tryggði liðinu stig gegn Aston Villa á heimavelli með þvi að jafna metin í 1-1 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það var Philippe Senderos sem kom Villa yfir í fyrri hálfleik með sjálfsmarki, en Villa menn geta nagað sig í handabökin eftir fína frammistöðu á Emirates í dag. Manchester United nýtti sér að Arsenal tapaði stigum þegar það lagði Fulham auðveldlega á útivelli 3-0 með mörkum frá Owen Hargreaves og Ji-Sung Park. Þriðja markið var sjálfsmark frá Simon Davies. Forysta Arsenal er því aðeins eitt stig á toppnum. Chelsea rúllaði yfir West Ham á útivelli 4-0 þar sem Frank Lampard, Joe Cole, Michael Ballack og Ashley Cole skoruðu mörk Chelsea. Staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Chelsea en þá var Frank Lampard vikið af velli. Chelsea bætti engu síður við einu marki í síðari hálfleiknum og vann öruggan sigur. Tottenham virtist þjást af timburmönnum eftir sigurinn í deildarbikarnum um síðustu helgi því liðið var kjöldregið 4-1 af Birmingham. Mikael Forssell skoraði þrennu í leiknum en lið Tottenham spilaði afleitan varnarleik án þeirra Ledley King og Jonathan Woodgate - og ekki var Paul Robinson að stimpla sig vel inn í markinu. Reading stöðvaði langa taphrinu með gríðarlega dýrmætum útisigri á Middlesbrough 1-0 þar sem James Harper skoraði sigurmarkið í blálokin. Ívar Ingimarsson var í byrjunarliði Reading. Blackburn steypti Kevin Keegan og félögum í Newcastle enn dýpra ofan í fallbaráttuna með 1-0 sigri á St. James´ Park. Það var Matt Derbyshire sem skoraði sigurmark Blackburn undir lokin. Derby og Sunderland skildu jöfn 0-0. Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Danski framherjinn Nicklas Bendtner var hetja Arsenal í dag þegar hann tryggði liðinu stig gegn Aston Villa á heimavelli með þvi að jafna metin í 1-1 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það var Philippe Senderos sem kom Villa yfir í fyrri hálfleik með sjálfsmarki, en Villa menn geta nagað sig í handabökin eftir fína frammistöðu á Emirates í dag. Manchester United nýtti sér að Arsenal tapaði stigum þegar það lagði Fulham auðveldlega á útivelli 3-0 með mörkum frá Owen Hargreaves og Ji-Sung Park. Þriðja markið var sjálfsmark frá Simon Davies. Forysta Arsenal er því aðeins eitt stig á toppnum. Chelsea rúllaði yfir West Ham á útivelli 4-0 þar sem Frank Lampard, Joe Cole, Michael Ballack og Ashley Cole skoruðu mörk Chelsea. Staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Chelsea en þá var Frank Lampard vikið af velli. Chelsea bætti engu síður við einu marki í síðari hálfleiknum og vann öruggan sigur. Tottenham virtist þjást af timburmönnum eftir sigurinn í deildarbikarnum um síðustu helgi því liðið var kjöldregið 4-1 af Birmingham. Mikael Forssell skoraði þrennu í leiknum en lið Tottenham spilaði afleitan varnarleik án þeirra Ledley King og Jonathan Woodgate - og ekki var Paul Robinson að stimpla sig vel inn í markinu. Reading stöðvaði langa taphrinu með gríðarlega dýrmætum útisigri á Middlesbrough 1-0 þar sem James Harper skoraði sigurmarkið í blálokin. Ívar Ingimarsson var í byrjunarliði Reading. Blackburn steypti Kevin Keegan og félögum í Newcastle enn dýpra ofan í fallbaráttuna með 1-0 sigri á St. James´ Park. Það var Matt Derbyshire sem skoraði sigurmark Blackburn undir lokin. Derby og Sunderland skildu jöfn 0-0.
Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira