Enski boltinn

Eignast Nígeríumenn Newcastle?

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mike Ashley meðal stuðningsmanna Newcastle.
Mike Ashley meðal stuðningsmanna Newcastle.

Fjárfestar í Nígeríu hafa í hyggju að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle samkvæmt fréttum frá Afríku. Mike Ashley, eigandi Newcastle, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann væri tilbúinn að selja félagið.

Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar er vilji þessara nígerísku fjárfesta meðal annars að endurráða Kevin Keegan sem knattspyrnustjóra Newcastle.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×