Útspil Björns vanhugsað Magnús Már Guðmundsson skrifar 14. júlí 2008 20:35 Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins. Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir vandræðagang einkenna forystu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Hún segir tillögu Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, vanhugsaða. ,,Miðað við Björn Bjarnason er þetta sett fram vanhugsað," segir Valgerður og veltir fyrir sér hvort að Sjálfstæðisflokkurinn sé að klofna. ,,Það sem gerir þetta sérstaklega athyglisvert er að Björn er í Davíðs-liðinu og nær Davíð heldur en nokkur annar ráðherra í ríkisstjórninni. Engu að síður setur hann þetta fram," segir Valgerður. Valgerður telur að nýleg yfirlýsing Félag íslenskra stórkaupmanna þar sem stjórnvöld voru hvött til að hefja aðildarviðræður um inngöngu í Evrópusambandið vera ástæðuna fyrir tillögu Björns. ,,Þetta er sett fram undir áhrifum frá stórkaupmönnum sem standa ákaflega nærri hjarta Sjálfstæðismanna." ,,Forsætisráðherra segir að við séum að fást við skammtímavandamál í efnhagsmálum og því ekki ástæða til að ræða Evrópusambandið. Raunin er að við erum að ræða langtímavandamál sem snýst um að íslenska krónan þjónar okkur ekki lengur," segir Valgerður og kallar eftir umræðu um langtíma hagsmuni þjóðarinnar. Valgerður telur að Sjálfstæðisflokkurinn skipti um stefnu í Evrópumálum á næsta landsfundi flokksins. Tengdar fréttir ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47 Segir hugmyndir Björns fjarlægan möguleika Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu nú fyrir stundu. Tilefnið voru ummæli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka ætti upp evru á grundvelli EES samningsins án þess að ganga inn í Evrópusambandið. Geir sagði þetta fjarlægan möguleika og taldi ráðamenn í Brussel hafa lítið álit á þessum hugmyndum. 14. júlí 2008 14:46 Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08 Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir vandræðagang einkenna forystu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Hún segir tillögu Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, vanhugsaða. ,,Miðað við Björn Bjarnason er þetta sett fram vanhugsað," segir Valgerður og veltir fyrir sér hvort að Sjálfstæðisflokkurinn sé að klofna. ,,Það sem gerir þetta sérstaklega athyglisvert er að Björn er í Davíðs-liðinu og nær Davíð heldur en nokkur annar ráðherra í ríkisstjórninni. Engu að síður setur hann þetta fram," segir Valgerður. Valgerður telur að nýleg yfirlýsing Félag íslenskra stórkaupmanna þar sem stjórnvöld voru hvött til að hefja aðildarviðræður um inngöngu í Evrópusambandið vera ástæðuna fyrir tillögu Björns. ,,Þetta er sett fram undir áhrifum frá stórkaupmönnum sem standa ákaflega nærri hjarta Sjálfstæðismanna." ,,Forsætisráðherra segir að við séum að fást við skammtímavandamál í efnhagsmálum og því ekki ástæða til að ræða Evrópusambandið. Raunin er að við erum að ræða langtímavandamál sem snýst um að íslenska krónan þjónar okkur ekki lengur," segir Valgerður og kallar eftir umræðu um langtíma hagsmuni þjóðarinnar. Valgerður telur að Sjálfstæðisflokkurinn skipti um stefnu í Evrópumálum á næsta landsfundi flokksins.
Tengdar fréttir ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47 Segir hugmyndir Björns fjarlægan möguleika Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu nú fyrir stundu. Tilefnið voru ummæli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka ætti upp evru á grundvelli EES samningsins án þess að ganga inn í Evrópusambandið. Geir sagði þetta fjarlægan möguleika og taldi ráðamenn í Brussel hafa lítið álit á þessum hugmyndum. 14. júlí 2008 14:46 Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08 Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47
Segir hugmyndir Björns fjarlægan möguleika Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu nú fyrir stundu. Tilefnið voru ummæli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka ætti upp evru á grundvelli EES samningsins án þess að ganga inn í Evrópusambandið. Geir sagði þetta fjarlægan möguleika og taldi ráðamenn í Brussel hafa lítið álit á þessum hugmyndum. 14. júlí 2008 14:46
Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08
Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35