Segir hugmyndir Björns fjarlægan möguleika 14. júlí 2008 14:46 Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu nú fyrir stundu. Tilefnið voru ummæli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka ætti upp evru á grundvelli EES samningsins án þess að ganga inn í Evrópusambandið. Geir sagði þetta fjarlægan möguleika og taldi ráðamenn í Brussel hafa lítið álit á þessum hugmyndum. Hann sagði hugmyndir Björns ekki marka neina stefnubreytingu hjá ríkisstjórninni og hvatti menn til þess að fara ekki út í þessa umræðu með einhverjum asa. Hann sagði málið lýsa fullkominni gúrkutíð hjá blaðamönnum þar sem mikið hefði verið fjallað um það. Geir sagði að ef við ættum á annað borð að skipta um gjaldmiðil efaðist hann um að evran væri endilega það rétta. Sjálfur hefði hann þó ekki tekið afstöðu til þess. Ef við ætluðum að taka upp evru ættum við að fara inn um aðaldyrnar en ekki einhverjar bakdyr. Forsætisráðherra sagði fólk sem væri alltaf að tala um að við ættum að ganga í Evrópusambandið vera að leita sér skjóls frá slæmu efnahagsástandi. Hann sagði slæmt ástand í dag vera vegna þess að við værum að jafna okkur eftir miklar stórframkvæmdir og þessi staða hefði verið fyrriséð en ofan á það hefði bæst erfiðar aðstæður utan úr heimi og nefndi þar lausafjárkreppu. Geir sagðist telja að Evróputalið myndi jafna sig þegar kreppan myndi lægjast. Hann telur að þegar efnahagsástandið komist í jafnvægi sé krónan hentugust fyrir íslenska efnahagskerfið. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu nú fyrir stundu. Tilefnið voru ummæli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka ætti upp evru á grundvelli EES samningsins án þess að ganga inn í Evrópusambandið. Geir sagði þetta fjarlægan möguleika og taldi ráðamenn í Brussel hafa lítið álit á þessum hugmyndum. Hann sagði hugmyndir Björns ekki marka neina stefnubreytingu hjá ríkisstjórninni og hvatti menn til þess að fara ekki út í þessa umræðu með einhverjum asa. Hann sagði málið lýsa fullkominni gúrkutíð hjá blaðamönnum þar sem mikið hefði verið fjallað um það. Geir sagði að ef við ættum á annað borð að skipta um gjaldmiðil efaðist hann um að evran væri endilega það rétta. Sjálfur hefði hann þó ekki tekið afstöðu til þess. Ef við ætluðum að taka upp evru ættum við að fara inn um aðaldyrnar en ekki einhverjar bakdyr. Forsætisráðherra sagði fólk sem væri alltaf að tala um að við ættum að ganga í Evrópusambandið vera að leita sér skjóls frá slæmu efnahagsástandi. Hann sagði slæmt ástand í dag vera vegna þess að við værum að jafna okkur eftir miklar stórframkvæmdir og þessi staða hefði verið fyrriséð en ofan á það hefði bæst erfiðar aðstæður utan úr heimi og nefndi þar lausafjárkreppu. Geir sagðist telja að Evróputalið myndi jafna sig þegar kreppan myndi lægjast. Hann telur að þegar efnahagsástandið komist í jafnvægi sé krónan hentugust fyrir íslenska efnahagskerfið.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira