Fótbolti

Celtic hafði betur í baráttunni um Glasgow

AFP
Glasgow Celtic hafði í dag betur 1-0 gegn erkifjendum sínum og grönnum í Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Scott McDonald skoraði sigurmark Celtic á 58. mínútu og tryggði að liðið hefur nú sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×