Innlent

Fastur í bíl á Grenivíkurvegi

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Lögrelan á Akureyri kallaði út Björgunarsveitina á Grenivík seint í nótt, til að aðstoða ökumann sem sat fastur í bíl sínum á Grenivíkurvegi.

Þá hafði snjó kyngt niður og veður var vont. Björgunarleiðangurinn gekk vel og varð ökumanni bílisins ekki meint af dvölinni í skaflinum. Talsvert snjóaði á Akureyri í nótt og er eins líklegt að þæfingur sé á fjallvegum þar í grennd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×