Innlent

Fyrirspurnum eftir húsnæði fjölgar

Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags Fasteignasala.
Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags Fasteignasala.

Fyrirspurnum eftir húsnæði hefur fjölgað umtalsvert undanfarnar vikur, að sögn Ingibjargar Þórðardóttur formanns Félags fasteignasala.

,,Fyrirspurnum hefur fjölgað. Það eru klárlega kauptækifæri fyrir útlendinga sem geta fengið eignir jafnvel á hálfvirði miðað við núverandi gengi. Þá höfum við sérstaklega orðið við að Íslendingar búsettir erlendis hafi áhuga á að kaupa fasteignir hér á landi," segir Ingibjörg.

Að mati Ingibjargar eru talsverð kauptækifæri fyrir erlenda fjárfesta í atvinnuhúsnæði á Íslandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×