Þorgerður útilokar ekki að RÚV fari af auglýsingamarkaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. október 2008 16:52 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. „Ég má ekki til þess hugsa ef það yrði bara einn miðill sem yrði ríkismiðill," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að skipa þriggja manna starfshóp til að fjalla um þá stöðu sem íslenskir fjölmiðlar eru komnir í. Allir eru þeir mjög skuldsettir og hafa Árvakur, 365 og Skjárinn öll sagt upp starfsfólki í dag og í gær. Þorgerður bendir á að hún hafi ákveðið að leggja fram fjölmiðlafrumvarp á grunni Evróputilskipanna sem fyrst og fremst byggði á réttindi neytenda. Hún hefði svo ákveðið síðar í vetur að skoða þyrfti stöðu RÚV á auglýsingamarkaði og að hún bíði eftir niðurstöðu Samkeppnisstofnunar vegna þess máls. Þorgerður segir að sér hugnist það ekki að taka RÚV af auglýsingamarkaði. Hins vegar vilji hún, í ljósi þeirra breytinga sem séu að verða á efnahagsástandinu, ekki útiloka neina möguleika. Aðalmálið sé að menn hafi frjálsar hendur í nýskipuðum starfshópi og komi með tillögur til að stuðla að samkeppni á fjölmiðlamarkaði, þannig að fjölbreytni geti þrifist á fjölmiðlamarkaði. Þorgerður tekur fram að hlutdeild RÚV á auglýsingamarkaði hafi ekki aukist og sé um 1/3. Vandræði Skjás eins séu hins vegar komin til vegna samdráttar á auglýsingamarkaði og að kostnaður vegna kaupa á sjónvarpsefni hafi aukist vegna gengisbreytinga. Hjá 365 hafi áskriftir gengið vel en annað komi til kastanna svo sem tilraunir með NFS, tilraunir með rekstur Nyhedsavisen og tilraunir með rekstur Wyndeham prentsmiðjunnar í Bretlandi. Þorgerður segir mikilvægt að gera það sem hægt sé til þess að halda einkareknum fjölmiðlum gangandi og það eigi jafnframt við um prentmiðlana þar sem orðið hafi vart við aukna einsleitni á eignarhaldi. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
„Ég má ekki til þess hugsa ef það yrði bara einn miðill sem yrði ríkismiðill," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að skipa þriggja manna starfshóp til að fjalla um þá stöðu sem íslenskir fjölmiðlar eru komnir í. Allir eru þeir mjög skuldsettir og hafa Árvakur, 365 og Skjárinn öll sagt upp starfsfólki í dag og í gær. Þorgerður bendir á að hún hafi ákveðið að leggja fram fjölmiðlafrumvarp á grunni Evróputilskipanna sem fyrst og fremst byggði á réttindi neytenda. Hún hefði svo ákveðið síðar í vetur að skoða þyrfti stöðu RÚV á auglýsingamarkaði og að hún bíði eftir niðurstöðu Samkeppnisstofnunar vegna þess máls. Þorgerður segir að sér hugnist það ekki að taka RÚV af auglýsingamarkaði. Hins vegar vilji hún, í ljósi þeirra breytinga sem séu að verða á efnahagsástandinu, ekki útiloka neina möguleika. Aðalmálið sé að menn hafi frjálsar hendur í nýskipuðum starfshópi og komi með tillögur til að stuðla að samkeppni á fjölmiðlamarkaði, þannig að fjölbreytni geti þrifist á fjölmiðlamarkaði. Þorgerður tekur fram að hlutdeild RÚV á auglýsingamarkaði hafi ekki aukist og sé um 1/3. Vandræði Skjás eins séu hins vegar komin til vegna samdráttar á auglýsingamarkaði og að kostnaður vegna kaupa á sjónvarpsefni hafi aukist vegna gengisbreytinga. Hjá 365 hafi áskriftir gengið vel en annað komi til kastanna svo sem tilraunir með NFS, tilraunir með rekstur Nyhedsavisen og tilraunir með rekstur Wyndeham prentsmiðjunnar í Bretlandi. Þorgerður segir mikilvægt að gera það sem hægt sé til þess að halda einkareknum fjölmiðlum gangandi og það eigi jafnframt við um prentmiðlana þar sem orðið hafi vart við aukna einsleitni á eignarhaldi.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira