Innlent

Örtröð í ríkinu

Töluverð ötröð var í áfengisverslunum ríkisins í dag en verð á áfengi hækkar á morgun að meðaltali um rúm fimm prósent.

Það hefur verið brjálað að gera í allan dag hér í verslun ÁTVR í Skeifunni. Greinilega eru margir að versla áfengi áður en verðið hækkar á morgun, en þá hækkar verð á rúmlega helmingi þess áfengis sem er í boði.

Misjafnt er eftir tegundum hversu mikið það hækkar en að meðaltali er hækkunin rúm fimm prósent.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×