Serena vann Venus og er komin í undanúrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2008 19:39 Serena Williams fagnar sigri í dag. Nordic Photos / AFP Serena Williams varð í dag síðasti keppandinn til að komast í undanúrslit í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hún bar sigurorð af systur sinni, Venus, í æsispennandi viðureign. Bæði settin vann hún í bráðabana, 7-6. Fyrra settið 8-6 og það síðara 9-7 í bráðabananum. Hún mætir Danira Safina frá Rússlandi í undanúrslitum á morgun. Í hinni undanúrslitaviðureigninni eigast við Elena Dementieva frá Rússlandi og Serbinn Jelena Jankovic. Það er því möguleiki á því að báðir keppendur í úrslitunum verði frá Rússlandi. Jelena Jankovic er þó besti af þeim keppendum í undanúrslitunum samkvæmt styrkleikalista mótsins. Hún er í öðru sæti, Serena í fjórða, Dementieva í fimmta og Safina í sjötta. Ana Ivanovic, sem er í fyrsta sæti, datt út strax í annarri umferð og sú sem er í þriðja sæti, Svetlana Kuznetsova frá Rússlandi, í þriðju umferð. Venus hafði tvo möguleika í fyrra settinu að trygga sér sigur í settinu og átta í öðru settinu. Serena sýndi hins vegar mikla baráttu og tryggði sér á endanum sigur. Þetta er í tólfta sinn sem hún kemst í undanúrslit á stórmóti. „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá verðlaun strax. En svo er víst ekki og verð ég að halda áfram í næstu umferð," sagði Serena. Erlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Serena Williams varð í dag síðasti keppandinn til að komast í undanúrslit í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hún bar sigurorð af systur sinni, Venus, í æsispennandi viðureign. Bæði settin vann hún í bráðabana, 7-6. Fyrra settið 8-6 og það síðara 9-7 í bráðabananum. Hún mætir Danira Safina frá Rússlandi í undanúrslitum á morgun. Í hinni undanúrslitaviðureigninni eigast við Elena Dementieva frá Rússlandi og Serbinn Jelena Jankovic. Það er því möguleiki á því að báðir keppendur í úrslitunum verði frá Rússlandi. Jelena Jankovic er þó besti af þeim keppendum í undanúrslitunum samkvæmt styrkleikalista mótsins. Hún er í öðru sæti, Serena í fjórða, Dementieva í fimmta og Safina í sjötta. Ana Ivanovic, sem er í fyrsta sæti, datt út strax í annarri umferð og sú sem er í þriðja sæti, Svetlana Kuznetsova frá Rússlandi, í þriðju umferð. Venus hafði tvo möguleika í fyrra settinu að trygga sér sigur í settinu og átta í öðru settinu. Serena sýndi hins vegar mikla baráttu og tryggði sér á endanum sigur. Þetta er í tólfta sinn sem hún kemst í undanúrslit á stórmóti. „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá verðlaun strax. En svo er víst ekki og verð ég að halda áfram í næstu umferð," sagði Serena.
Erlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira