Innlent

Staðið við áform um Drekasvæðið

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að þrátt fyrir efnahagskreppu verði staðið við þau áform að bjóða út í janúar réttindi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu.

Þeir norsku olíujarðfræðingar, sem mest hafa rannsakað gögn um Drekasvæðið, telja að þar sé þvílík auðlind að líkja megi við Norðursjó. Iðnaðarráðherra segir að kreppa og lágt olíuverð breyti ekki þeim áformum að hefja alþjóðlegt útboð eftir tvo mánuði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×