Lífið

Angelina Jolie eignast tvíbura

Samkvæmt In Touch tímaritinu litu tvíburar Angelinu Jolie og Brad Pitt dagsins ljós á sjúkrahúsinu La Fondation Lenval í Nice í Frakklandi í dag.

 

Jolie gekkst undir keisaraskurð og eignaðist stúlklu og dreng að viðstöddum föður þeirra, Brad Pitt. Tvíburarnir hafa verið nefndir Knox Leon og Vivienne Marcheline.

 

 

 

 

Talið er að Jolie yfirgefi sjúkrahúsið ásamt tvíburunum innan 48 klukkustunda.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.