Íslenski boltinn

Danskur miðjumaður í Val

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Amtsavisen

Íslandsmeistarar Vals hafa fengið til sín danskan miðjumann. Hann heitir Rasmus Hansen og er 29 ára. Hansen kemur frá Randers í heimalandinu þar sem hann hefur verið frá 2003.

Hansen hefur fengið sig lausan frá Randers en hann hefur leikið 98 leiki fyrir félagið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×