Dýrasta koníaksflaska landsins seld í kreppunni 18. október 2008 12:45 Dýrasta áfengisflaska á Íslandi seldist í gær,örfáum mínútum eftir að Stöð 2 greindi frá henni. Flaskan er Frapin-koníak frá árinu 1888, eða 120 ára gamalt. Flaskan kostar rétt tæplega 300 þúsund krónur, en eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi er uppsett verð á uppboðsvefnum e-Bay 10 þúsund dollarar eða yfir ellefu hundruð þúsund krónur. Flaskan er enda handgerð með gullhúðuðum tappa og skreytingu og í handsmíðuðum kassa. Tvær svona flöskur eru til í landinu. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR hringdi maður í aðra vínbúðina sem var með koníakið til sölu og keypti hana. Viðkomandi býr úti á landi og gekk frá greiðslunni í gegnum síma en sækir flöskuna eftir helgi. Hvort viðkomandi ætlar að eiga og geyma vínið sem fjárfestingu eða hvort hann ætlar að bjóða hana til sölu á e-Bay er ekki vitað núna. En svo getur auðvitað líka verið að kaupandinn ætli að njóta veiganna, en þess má geta hver sjúss úr svona flösku kostar tæpar 13 þúsund krónur. Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Dýrasta áfengisflaska á Íslandi seldist í gær,örfáum mínútum eftir að Stöð 2 greindi frá henni. Flaskan er Frapin-koníak frá árinu 1888, eða 120 ára gamalt. Flaskan kostar rétt tæplega 300 þúsund krónur, en eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi er uppsett verð á uppboðsvefnum e-Bay 10 þúsund dollarar eða yfir ellefu hundruð þúsund krónur. Flaskan er enda handgerð með gullhúðuðum tappa og skreytingu og í handsmíðuðum kassa. Tvær svona flöskur eru til í landinu. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR hringdi maður í aðra vínbúðina sem var með koníakið til sölu og keypti hana. Viðkomandi býr úti á landi og gekk frá greiðslunni í gegnum síma en sækir flöskuna eftir helgi. Hvort viðkomandi ætlar að eiga og geyma vínið sem fjárfestingu eða hvort hann ætlar að bjóða hana til sölu á e-Bay er ekki vitað núna. En svo getur auðvitað líka verið að kaupandinn ætli að njóta veiganna, en þess má geta hver sjúss úr svona flösku kostar tæpar 13 þúsund krónur.
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira