Enski boltinn

Toure meiddist á öxl

NordicPhotos/GettyImages

Varnarmaðurinn Kolo Toure gæti misst af leik Arsenal gegn Fenerbahce á þriðjudaginn eftir að hafa meiðst á öxl í leiknum gegn Everton í dag.

Toure þurfti að fara af velli í hálfleik og Arsene Wenger knattspyrnustjóri segir óvíst að hann nái Evrópuleiknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×