Erlent

Jarðskjálfti skekur Sulawesi eyju í Indónesíu

Flóðbylgjan annan í jólum árið 2004 lagði heilu þorpin í rúst í Suður-Asíu.
Flóðbylgjan annan í jólum árið 2004 lagði heilu þorpin í rúst í Suður-Asíu.
Yfirvöld á Indónesíu hafa afturkalla flóðbylgjuviðvörun vegna tveggja öflugra jarðskjálfta á norðurhluta Súlavesíu eyju síðdegis. Fyrri skjálftinn mældist 7,7 á Richter, sá síðari sex á Richter. Þegar hefur verið gefin út flóðbylgjuviðvörun vegna skjálftanna. Viðvörunarkerfið í Indónesíu hefur verið eflt eftir flóðbylgjuna miklu á öðrum degi jóla 2004 sem varð fjölmörgum að bana.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×