Enski boltinn

Reading í annað sætið

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading.
Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading. Nordic Photos / Getty Images
Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni.

Reading vann leikinn, 3-1, og kom sér þar með upp fyrir Birmingham. Liðið er nú fjórum stigum á eftir Wolves sem á leik til góða í dag.

Ívar Ingimarsson lék allan leikinn í liði Reading og Brynjar Björn Gunnarsson kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×