Enski boltinn

Pavlyuchenko frá í þrjár vikur

Elvar Geir Magnússon skrifar
Roman Pavlyuchenko.
Roman Pavlyuchenko.

Roman Pavlyuchenko, leikmaður Tottenham, leikur ekki meira þennan mánuðinn vegna meiðsla. Þessi rússneski sóknarmaður þurfti að yfirgefa völlinn í tapinu gegn Hull um helgina.

Pavlyuchenko gekk til liðs við Tottenham frá Spartak Moskvu fyrir rúmum mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×