Lífið

Jake Gyllenhaal vill börn

Orðrómur um yfirvofandi hjónaband leikaranna Jake Gyllenhaal og Reese Witherspoon hefur verið lífsseigur um nokkurt skeið. Nýjust fregnir herma þó að Jake vilji meira en bara hjónaband.

Í nýjasta tölublaði OK tímaritsins er haft eftir vini Jake að hann vilji ólmur eignast börn með kærustunni. Hann hafi sérstaklega gaman af fjögurra og átta ára börnum hennar af fyrra hjónabandi, og finnist hann tilbúinn til að reyna fyrir sér með smápatta. Þá sé Jake af gamla skólaum og finnist því mikilvægt að kvænast Reese, og gera þetta allt í hefðbundinni röð.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.