Tottenham náði ótrúlegu jafntefli á Emirates Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2008 22:06 Leikmenn Arsenal ganga niðurlútir af velli í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tottenham skoraði tvö mörk í lok leiksins gegn Arsenal á útivelli í kvöld og náði þar með í jafntefli, 4-4, en níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. David Bentley kom Tottenham í 1-0 strax á þrettándu mínútu en þeir Mikael Silvestre, William Gallas og Emmanuel Adebayor komu Arsenal í 3-1. Darren Bent minnkaði muninn á 67. mínútu fyrir Tottenham en þá skoraði Robin van Persie fjórða mark Arsenal aðeins mínútu síðar. Allt útlit var fyrir öruggan sigur Arsenal en þá skoraði Jermaine Jenas á 89. mínútu og Aaron Lennon tryggði svo jafnteflið með því að fylgja eftir glæsilegu skoti Luka Modric sem hafnaði í stönginni. Liverpool, Manchester United og Chelsea unnu öll leiki sína í kvöld sem og Aston Villa sem kom sér upp í fjórða sæti deildarinnar með sigrinum. Hull var í þriðja sæti en tapaði fyrir Chelsea í kvöld, 3-0. Manchester United er enn í sjötta sæti deildarinnar en nú með átján stig. Stoke vann dýrmætan sigur á Sunderland, 1-0, og Middlesbrough vann góðan sigur á Manchester City á heimavelli, 2-0. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: Aston Villa - Blackburn 3-2 0-1 Stephen Warnock (30.) 1-1 Luke Young (45.) 2-1 Gareth Barry (65.) 3-1 Gabriel Agbonlahor (87.) 3-2 Brett Emerton (90.) Fulham - Wigan 2-0 1-0 Andy Johnson (11.) 2-0 Andy Johnson (60.) Hull - Chelsea 0-3 0-1 Frank Lampard (3.) 0-2 Nicolas Anelka (50.) 0-3 Florent Malouda (75.) Stoke - Sunderland 1-0 Ricardo Fuller (73.) Arsenal - Tottenham 4-4 0-1 David Bentley (13.) 1-1 Mikael Silvestre (37.) 2-1 William Gallas (46.) 3-1 Emmanuel Adebayor (64.) 3-2 Darren Bent (67.) 4-2 Robin van Persie (68.) 4-3 Jermaine Jenas (89.) 4-4 Aaron Lennon (90.) Bolton - Everton 0-1 0-1 Marouane Fellaini (90.) Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton en Heiðar Helguson var á varamannabekk liðsins. Liverpool - Portsmouth 1-0 1-0 Steven Gerrard (76.) Hermann Hreiðarsson var á varamannabekk Portsmouth. Manchester United - West Ham 2-0 1-0 Cristiano Ronaldo (14.) 2-0 Cristiano Ronaldo (30.) Middlesbrough - Manchester City 2-0 1-0 Afonso Alves (53.) 2-0 Gary O'Neil (90.) Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Tottenham skoraði tvö mörk í lok leiksins gegn Arsenal á útivelli í kvöld og náði þar með í jafntefli, 4-4, en níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. David Bentley kom Tottenham í 1-0 strax á þrettándu mínútu en þeir Mikael Silvestre, William Gallas og Emmanuel Adebayor komu Arsenal í 3-1. Darren Bent minnkaði muninn á 67. mínútu fyrir Tottenham en þá skoraði Robin van Persie fjórða mark Arsenal aðeins mínútu síðar. Allt útlit var fyrir öruggan sigur Arsenal en þá skoraði Jermaine Jenas á 89. mínútu og Aaron Lennon tryggði svo jafnteflið með því að fylgja eftir glæsilegu skoti Luka Modric sem hafnaði í stönginni. Liverpool, Manchester United og Chelsea unnu öll leiki sína í kvöld sem og Aston Villa sem kom sér upp í fjórða sæti deildarinnar með sigrinum. Hull var í þriðja sæti en tapaði fyrir Chelsea í kvöld, 3-0. Manchester United er enn í sjötta sæti deildarinnar en nú með átján stig. Stoke vann dýrmætan sigur á Sunderland, 1-0, og Middlesbrough vann góðan sigur á Manchester City á heimavelli, 2-0. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: Aston Villa - Blackburn 3-2 0-1 Stephen Warnock (30.) 1-1 Luke Young (45.) 2-1 Gareth Barry (65.) 3-1 Gabriel Agbonlahor (87.) 3-2 Brett Emerton (90.) Fulham - Wigan 2-0 1-0 Andy Johnson (11.) 2-0 Andy Johnson (60.) Hull - Chelsea 0-3 0-1 Frank Lampard (3.) 0-2 Nicolas Anelka (50.) 0-3 Florent Malouda (75.) Stoke - Sunderland 1-0 Ricardo Fuller (73.) Arsenal - Tottenham 4-4 0-1 David Bentley (13.) 1-1 Mikael Silvestre (37.) 2-1 William Gallas (46.) 3-1 Emmanuel Adebayor (64.) 3-2 Darren Bent (67.) 4-2 Robin van Persie (68.) 4-3 Jermaine Jenas (89.) 4-4 Aaron Lennon (90.) Bolton - Everton 0-1 0-1 Marouane Fellaini (90.) Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton en Heiðar Helguson var á varamannabekk liðsins. Liverpool - Portsmouth 1-0 1-0 Steven Gerrard (76.) Hermann Hreiðarsson var á varamannabekk Portsmouth. Manchester United - West Ham 2-0 1-0 Cristiano Ronaldo (14.) 2-0 Cristiano Ronaldo (30.) Middlesbrough - Manchester City 2-0 1-0 Afonso Alves (53.) 2-0 Gary O'Neil (90.)
Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira