Torres stoltur af áfanga sínum 6. mars 2008 16:57 NordcPhotos/GettyImages Fernando Torres varð í gærkvöld fyrsti leikmaðurinn í 60 ár til að skora þrennu í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Liverpool. Torres skoraði öll þrjú mörk Liverpool í 3-2 sigri á Middlesbrough þann 23. febrúar sl. og bætti við annari þrennu í gærkvöldi þegar liðið burstaði West Ham 4-0. Það var Jackie Balmer sem síðast náði þessum áfanga fyir Liverpool árið 1946, en Torres var fljótur að þakka félögum sínum markaskorun sína að undanförnu. "Ég vissi ekki af þessu fyrr en eftir leikinn en það er mikill heiður að ná svona áfanga. Félagið á sér ríka sögu og því er gaman að vera partur af henni. Ég er stoltur af því. Metið er hinsvegar allra hjá félaginu, því ég gæti aldrei skorað svona ef ekki væri fyrir félaga mína, stuðningsmennina og þjálfarana," sagði Torres. Steven Gerrard var mjög hrifinn af afrekum félaga síns. "Fernando er hrikalegur og hefur verið einstakur í allan vetur frá því hann skoraði fyrsta markið sitt. Hann byrjaði vel og er kominn með 18 mörk á sinni fyrstu leiktíð, en það er árangur sem enginn hefur náð síðan Michael Owen gerði það. Vonandi heldur hann áfram að skora fyrir okkur út leiktíðina," sagði fyrirliðinn. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Fernando Torres varð í gærkvöld fyrsti leikmaðurinn í 60 ár til að skora þrennu í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Liverpool. Torres skoraði öll þrjú mörk Liverpool í 3-2 sigri á Middlesbrough þann 23. febrúar sl. og bætti við annari þrennu í gærkvöldi þegar liðið burstaði West Ham 4-0. Það var Jackie Balmer sem síðast náði þessum áfanga fyir Liverpool árið 1946, en Torres var fljótur að þakka félögum sínum markaskorun sína að undanförnu. "Ég vissi ekki af þessu fyrr en eftir leikinn en það er mikill heiður að ná svona áfanga. Félagið á sér ríka sögu og því er gaman að vera partur af henni. Ég er stoltur af því. Metið er hinsvegar allra hjá félaginu, því ég gæti aldrei skorað svona ef ekki væri fyrir félaga mína, stuðningsmennina og þjálfarana," sagði Torres. Steven Gerrard var mjög hrifinn af afrekum félaga síns. "Fernando er hrikalegur og hefur verið einstakur í allan vetur frá því hann skoraði fyrsta markið sitt. Hann byrjaði vel og er kominn með 18 mörk á sinni fyrstu leiktíð, en það er árangur sem enginn hefur náð síðan Michael Owen gerði það. Vonandi heldur hann áfram að skora fyrir okkur út leiktíðina," sagði fyrirliðinn.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti