Innlent

Ráðherrar funda með Icesave samninganefndinni

Samninganefndin fundaði með Bretum í gær og í morgun.
Samninganefndin fundaði með Bretum í gær og í morgun.

Ráðherrar í ríkisstjórninni munu, klukkan fjögur í dag, funda með fulltrúum íslensku embættismannanefndarinnar, sem rætt hefur við breska embættismenn um skuldbindingar vegna Icesave reikninga Landsbankans í Bretlandi. Lítil tíðindi hafa borist af gangi viðræðnanna við Breta og ekki er ljóst hvort að Bretarnir haldi heim í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×