Keith Richards varar Winehouse við eiturlyfjum 16. mars 2008 16:24 Keith Richards og Mick Jagger töluðu um eigin eiturlyfjaneyslu í viðtalinu við The Mail on Sunday. MYND/AFP Gítarleikari Rolling Stones Keith Richards hefur varað söngkonuna Amy Winehouse við að hún eigi ekki langt eftir taki hún sig ekki á varðandi eiturlyfjaneyslu sína. Gítarleikarinn sem er frægur fyrir eigin eiturlyfjaneyslu lét ummælin falla eftir að hann sá mynd af Winehouse þar sem hún reykti krakk. Hann sagði jafnframt í viðtali við The Mail on Sunday að Winehouse væri eina nútíma poppstjarnan sem hann mæti að verðleikum. Í viðtalinu talaði hann einnig opinskátt um eigin eiturlyfjaneyslu. Mick Jagger sagði einnig í viðtalinu að tónlist Winehouse myndi verða fyrir barðinu á eiturlyfjaneyslunni vegna tímans sem færi í afskipti lögregla af neyslunni. Richards sem er 64 ára svaraði í viðtalinu hvaða nútímalistamann hann kynni að meta „Það er aðeins ein manneskja. Þessi stelpa Amy. En hún verður að snúa við blaðinu." Hann átti þó ekki von á að hún hlustaði á skilaboðin. Amy Winehouse. „Ég er enginn trúboði. En ég hef verið þarna og þú verður að koma skilaboðunum til hennar," sagði hann í viðtalinu. Fyrrverandi heróínfíkillinn viðurkenndi að reykja stöðugt hass og sagði að hann hefði eitt sinn verið í svo mikilli vímu að hann hafi látið flugelda brenna einn fingur inn að beini. Jagger talaði um vandræði Rolling Stones með lögregluna varðandi eiturlyf á áttunda áratugnum. „Þau tóku algjörlega yfir skapandi hlið okkar og við gátum ekki þetta eða hitt, við eyddum öllum tima okkar í samskipti við lögregluna" sagði hann og bætti við að það sama væri að gerast hjá Amy. „Að koma fram er eins og kynlíf. Það er fíkn. En til að gera það vel getur maður ekki gert það stöðugt," sagði Jagger að lokum. Menning Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
Gítarleikari Rolling Stones Keith Richards hefur varað söngkonuna Amy Winehouse við að hún eigi ekki langt eftir taki hún sig ekki á varðandi eiturlyfjaneyslu sína. Gítarleikarinn sem er frægur fyrir eigin eiturlyfjaneyslu lét ummælin falla eftir að hann sá mynd af Winehouse þar sem hún reykti krakk. Hann sagði jafnframt í viðtali við The Mail on Sunday að Winehouse væri eina nútíma poppstjarnan sem hann mæti að verðleikum. Í viðtalinu talaði hann einnig opinskátt um eigin eiturlyfjaneyslu. Mick Jagger sagði einnig í viðtalinu að tónlist Winehouse myndi verða fyrir barðinu á eiturlyfjaneyslunni vegna tímans sem færi í afskipti lögregla af neyslunni. Richards sem er 64 ára svaraði í viðtalinu hvaða nútímalistamann hann kynni að meta „Það er aðeins ein manneskja. Þessi stelpa Amy. En hún verður að snúa við blaðinu." Hann átti þó ekki von á að hún hlustaði á skilaboðin. Amy Winehouse. „Ég er enginn trúboði. En ég hef verið þarna og þú verður að koma skilaboðunum til hennar," sagði hann í viðtalinu. Fyrrverandi heróínfíkillinn viðurkenndi að reykja stöðugt hass og sagði að hann hefði eitt sinn verið í svo mikilli vímu að hann hafi látið flugelda brenna einn fingur inn að beini. Jagger talaði um vandræði Rolling Stones með lögregluna varðandi eiturlyf á áttunda áratugnum. „Þau tóku algjörlega yfir skapandi hlið okkar og við gátum ekki þetta eða hitt, við eyddum öllum tima okkar í samskipti við lögregluna" sagði hann og bætti við að það sama væri að gerast hjá Amy. „Að koma fram er eins og kynlíf. Það er fíkn. En til að gera það vel getur maður ekki gert það stöðugt," sagði Jagger að lokum.
Menning Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira