Einbýlishúsið í Tjörninni til sölu Breki Logason skrifar 16. maí 2008 15:39 Húsið í tjörninni er hluti af dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur sem hófst í gær. Vegfarendur í miðbænum ráku margir hverjir upp stór augu þegar þeir sáu einbýlishús úti í miðri Tjörninni. Uppátækið var hluti af Listahátíð Reykjavíkur en nú er húsið komið á sölu. Það er fasteignasalan Fasteignakaup sem sér um söluna. Varað er við nágrönnum sem eru í sífelldum erjum í Ráðhúsi Reykjavíkur. „Það er nú bara smá föstudagur í manni og gaman að lifa. Það hefur verið rólegt að gera hérna á fasteignasölunni og ég ákvað að gera smá grín. Finnst þér þetta ekki fyndið hjá mér?," spyr Páll Höskuldsson hjá Fasteignakaupum. Húsið er auglýst á fasteignavef Morgunblaðsins og segist Páll hafa tekið myndina í gær þegar hann átti leið framhjá. Hann efast um að einhver vilji flytja í húsið þar sem nágrannarnir séu svo slæmir. „Ég hef samt aldrei fengið jafn margar símhringingar á jafn skömmum tíma. Kollegarnir hafa verið að hringja og hrósa okkur fyrir að gera smá grín af okkur sjálfum. Þessar fasteignaauglýsingar eru allar eins." Fasteignaauglýsingin frá Páli hljómar svo: „Höfum fengið til sölumeðferðar þetta fallega hús við Tjörnina í Reykjavík. Húsið er mjög rúmgott og hefur alltaf verið vel við haldið í gegnum tíðina. Stór veröld sem snýr í suður. Eig geta ekki ábyrgst nágranna sem eru í sífelldum erjum í Ráðhúsi Reykjavíkur." Tengdar fréttir Húsi sökkt í Tjörnina í þágu lista Það var sérkennileg sjón sem blasti við vegfarendum við Tjörnina í morgun þegar verið var að sökkva þar húsi. 15. maí 2008 11:27 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Vegfarendur í miðbænum ráku margir hverjir upp stór augu þegar þeir sáu einbýlishús úti í miðri Tjörninni. Uppátækið var hluti af Listahátíð Reykjavíkur en nú er húsið komið á sölu. Það er fasteignasalan Fasteignakaup sem sér um söluna. Varað er við nágrönnum sem eru í sífelldum erjum í Ráðhúsi Reykjavíkur. „Það er nú bara smá föstudagur í manni og gaman að lifa. Það hefur verið rólegt að gera hérna á fasteignasölunni og ég ákvað að gera smá grín. Finnst þér þetta ekki fyndið hjá mér?," spyr Páll Höskuldsson hjá Fasteignakaupum. Húsið er auglýst á fasteignavef Morgunblaðsins og segist Páll hafa tekið myndina í gær þegar hann átti leið framhjá. Hann efast um að einhver vilji flytja í húsið þar sem nágrannarnir séu svo slæmir. „Ég hef samt aldrei fengið jafn margar símhringingar á jafn skömmum tíma. Kollegarnir hafa verið að hringja og hrósa okkur fyrir að gera smá grín af okkur sjálfum. Þessar fasteignaauglýsingar eru allar eins." Fasteignaauglýsingin frá Páli hljómar svo: „Höfum fengið til sölumeðferðar þetta fallega hús við Tjörnina í Reykjavík. Húsið er mjög rúmgott og hefur alltaf verið vel við haldið í gegnum tíðina. Stór veröld sem snýr í suður. Eig geta ekki ábyrgst nágranna sem eru í sífelldum erjum í Ráðhúsi Reykjavíkur."
Tengdar fréttir Húsi sökkt í Tjörnina í þágu lista Það var sérkennileg sjón sem blasti við vegfarendum við Tjörnina í morgun þegar verið var að sökkva þar húsi. 15. maí 2008 11:27 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Húsi sökkt í Tjörnina í þágu lista Það var sérkennileg sjón sem blasti við vegfarendum við Tjörnina í morgun þegar verið var að sökkva þar húsi. 15. maí 2008 11:27