Einbýlishúsið í Tjörninni til sölu Breki Logason skrifar 16. maí 2008 15:39 Húsið í tjörninni er hluti af dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur sem hófst í gær. Vegfarendur í miðbænum ráku margir hverjir upp stór augu þegar þeir sáu einbýlishús úti í miðri Tjörninni. Uppátækið var hluti af Listahátíð Reykjavíkur en nú er húsið komið á sölu. Það er fasteignasalan Fasteignakaup sem sér um söluna. Varað er við nágrönnum sem eru í sífelldum erjum í Ráðhúsi Reykjavíkur. „Það er nú bara smá föstudagur í manni og gaman að lifa. Það hefur verið rólegt að gera hérna á fasteignasölunni og ég ákvað að gera smá grín. Finnst þér þetta ekki fyndið hjá mér?," spyr Páll Höskuldsson hjá Fasteignakaupum. Húsið er auglýst á fasteignavef Morgunblaðsins og segist Páll hafa tekið myndina í gær þegar hann átti leið framhjá. Hann efast um að einhver vilji flytja í húsið þar sem nágrannarnir séu svo slæmir. „Ég hef samt aldrei fengið jafn margar símhringingar á jafn skömmum tíma. Kollegarnir hafa verið að hringja og hrósa okkur fyrir að gera smá grín af okkur sjálfum. Þessar fasteignaauglýsingar eru allar eins." Fasteignaauglýsingin frá Páli hljómar svo: „Höfum fengið til sölumeðferðar þetta fallega hús við Tjörnina í Reykjavík. Húsið er mjög rúmgott og hefur alltaf verið vel við haldið í gegnum tíðina. Stór veröld sem snýr í suður. Eig geta ekki ábyrgst nágranna sem eru í sífelldum erjum í Ráðhúsi Reykjavíkur." Tengdar fréttir Húsi sökkt í Tjörnina í þágu lista Það var sérkennileg sjón sem blasti við vegfarendum við Tjörnina í morgun þegar verið var að sökkva þar húsi. 15. maí 2008 11:27 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Vegfarendur í miðbænum ráku margir hverjir upp stór augu þegar þeir sáu einbýlishús úti í miðri Tjörninni. Uppátækið var hluti af Listahátíð Reykjavíkur en nú er húsið komið á sölu. Það er fasteignasalan Fasteignakaup sem sér um söluna. Varað er við nágrönnum sem eru í sífelldum erjum í Ráðhúsi Reykjavíkur. „Það er nú bara smá föstudagur í manni og gaman að lifa. Það hefur verið rólegt að gera hérna á fasteignasölunni og ég ákvað að gera smá grín. Finnst þér þetta ekki fyndið hjá mér?," spyr Páll Höskuldsson hjá Fasteignakaupum. Húsið er auglýst á fasteignavef Morgunblaðsins og segist Páll hafa tekið myndina í gær þegar hann átti leið framhjá. Hann efast um að einhver vilji flytja í húsið þar sem nágrannarnir séu svo slæmir. „Ég hef samt aldrei fengið jafn margar símhringingar á jafn skömmum tíma. Kollegarnir hafa verið að hringja og hrósa okkur fyrir að gera smá grín af okkur sjálfum. Þessar fasteignaauglýsingar eru allar eins." Fasteignaauglýsingin frá Páli hljómar svo: „Höfum fengið til sölumeðferðar þetta fallega hús við Tjörnina í Reykjavík. Húsið er mjög rúmgott og hefur alltaf verið vel við haldið í gegnum tíðina. Stór veröld sem snýr í suður. Eig geta ekki ábyrgst nágranna sem eru í sífelldum erjum í Ráðhúsi Reykjavíkur."
Tengdar fréttir Húsi sökkt í Tjörnina í þágu lista Það var sérkennileg sjón sem blasti við vegfarendum við Tjörnina í morgun þegar verið var að sökkva þar húsi. 15. maí 2008 11:27 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Húsi sökkt í Tjörnina í þágu lista Það var sérkennileg sjón sem blasti við vegfarendum við Tjörnina í morgun þegar verið var að sökkva þar húsi. 15. maí 2008 11:27