Innlent

Stórhríð á Norðurlandi - lögreglan varar fólk við að vera á ferli

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun um að búist sé við norðan stórhríð Norðanlands í kvöld og nótt með norðvestan 18-25 metrar á sekúntu.  Snjóflóðadeild Veðurstofunnar hefur lýst yfir viðbúnaðarstigi vegna snjóflóðahættu Norðanlands. Lögreglan á Húsavík beinir þeim tilmælum til fólks að það haldi sig heima fyrir vegna veðurs. Mikið hvassviðri sé á svæðinu þar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×