Skólastjóri barnaskóla Livets Ord: Hefur áhyggjur af Ágústi barnaníðingi 10. september 2008 14:30 Ágúst Magnússon. Juhani Nikula, skólastjóri barnaskóla Livets Ord í Uppsölum, hefur verulegar áhyggjur af því að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hafi getað hafið nám í biblíuskóla Livets Ord án þess að hann vissi af því. Nikula ber ábyrgð á 700 ungmennum á aldrinum sex til sextán ára. Nikula sagði í samtali við Vísi að hann væri verulega áhyggjufullur yfir komu Ágústs til Uppsala og þá kannski sérstaklega þeirri staðreynd að honum hefði ekki verið greint frá því að maður með hans fortíð væri væntanlegur. Eins og Vísir greindi frá tók Ágúst Magnússon það loforð af Staffan Molberg, yfirmanni Livets Ord, að hann þegði yfir fortíð hans sem dæmds barnaníðings. Sem Staffan gerði. Nikula segir það næsta skref að hafa samband við Staffan og heyra hans hlið á málinu. „En það er afar óþægilegt að vita af manni eins og honum í næsta nágrenni við 700 börn," segir Nikula sem vissi fyrst um málið eftir að félagsráðgjafi hjá yfirvöldum í Uppsölum hafði samband við hann í kjölfar símtals frá blaðamanni Vísis. Tengdar fréttir Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19 Yfirvöld í Uppsölum: Vissu ekkert af Ágústi barnaníðingi Yfirvöld í Uppsala höfðu ekki hugmynd um að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hefði sest að í Uppsölum til að læra við biblíuskóla Livets Ord. Þetta staðfestir Juan Artioga, einn af félagsráðgjöfum bæjarskrifstofunnar í samtali við Vísi. 10. september 2008 09:11 Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15 Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. 8. september 2008 16:02 Stærsta dagblað Svíþjóðar með opnuumfjöllun um íslenskan barnaníðing Aftonbladet, stærsta dagblað Svíþjóðar, fjallar ítarlega um mál Ágústs Magnússonar í dag. 10. september 2008 13:12 Íslensk stúlka í bekk með Ágústi - Móðirin afar ósátt Íslensk stúlka sem er í sama bekk og Ágúst Magnússon í biblíuskóla Livets ord í Uppsölum, fékk ekki að vita fyrr en í gær að Ágúst væri dæmdur barnaníðingur. 9. september 2008 16:53 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Juhani Nikula, skólastjóri barnaskóla Livets Ord í Uppsölum, hefur verulegar áhyggjur af því að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hafi getað hafið nám í biblíuskóla Livets Ord án þess að hann vissi af því. Nikula ber ábyrgð á 700 ungmennum á aldrinum sex til sextán ára. Nikula sagði í samtali við Vísi að hann væri verulega áhyggjufullur yfir komu Ágústs til Uppsala og þá kannski sérstaklega þeirri staðreynd að honum hefði ekki verið greint frá því að maður með hans fortíð væri væntanlegur. Eins og Vísir greindi frá tók Ágúst Magnússon það loforð af Staffan Molberg, yfirmanni Livets Ord, að hann þegði yfir fortíð hans sem dæmds barnaníðings. Sem Staffan gerði. Nikula segir það næsta skref að hafa samband við Staffan og heyra hans hlið á málinu. „En það er afar óþægilegt að vita af manni eins og honum í næsta nágrenni við 700 börn," segir Nikula sem vissi fyrst um málið eftir að félagsráðgjafi hjá yfirvöldum í Uppsölum hafði samband við hann í kjölfar símtals frá blaðamanni Vísis.
Tengdar fréttir Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19 Yfirvöld í Uppsölum: Vissu ekkert af Ágústi barnaníðingi Yfirvöld í Uppsala höfðu ekki hugmynd um að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hefði sest að í Uppsölum til að læra við biblíuskóla Livets Ord. Þetta staðfestir Juan Artioga, einn af félagsráðgjöfum bæjarskrifstofunnar í samtali við Vísi. 10. september 2008 09:11 Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15 Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. 8. september 2008 16:02 Stærsta dagblað Svíþjóðar með opnuumfjöllun um íslenskan barnaníðing Aftonbladet, stærsta dagblað Svíþjóðar, fjallar ítarlega um mál Ágústs Magnússonar í dag. 10. september 2008 13:12 Íslensk stúlka í bekk með Ágústi - Móðirin afar ósátt Íslensk stúlka sem er í sama bekk og Ágúst Magnússon í biblíuskóla Livets ord í Uppsölum, fékk ekki að vita fyrr en í gær að Ágúst væri dæmdur barnaníðingur. 9. september 2008 16:53 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19
Yfirvöld í Uppsölum: Vissu ekkert af Ágústi barnaníðingi Yfirvöld í Uppsala höfðu ekki hugmynd um að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hefði sest að í Uppsölum til að læra við biblíuskóla Livets Ord. Þetta staðfestir Juan Artioga, einn af félagsráðgjöfum bæjarskrifstofunnar í samtali við Vísi. 10. september 2008 09:11
Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15
Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. 8. september 2008 16:02
Stærsta dagblað Svíþjóðar með opnuumfjöllun um íslenskan barnaníðing Aftonbladet, stærsta dagblað Svíþjóðar, fjallar ítarlega um mál Ágústs Magnússonar í dag. 10. september 2008 13:12
Íslensk stúlka í bekk með Ágústi - Móðirin afar ósátt Íslensk stúlka sem er í sama bekk og Ágúst Magnússon í biblíuskóla Livets ord í Uppsölum, fékk ekki að vita fyrr en í gær að Ágúst væri dæmdur barnaníðingur. 9. september 2008 16:53