Reynslulausn mikilvægt úrræði Andri Ólafsson skrifar 10. september 2008 15:07 Páll Winkel forstjóri fangelsismálastofnunar Páll Winkel forstjóri fangelsismálastofnunar vísar allri gagnrýni á að kynferðsiafbrotamenn fái reynslulausn á bug. Hann segir að reynslulausn sé mikilvægt úrræði sem geri stofnuninni kleyft að setja brotamönnum strangari skilyrði en ella. "Með því að veita reynslulausn eftir afplánun 2/3 hluta refsitímans hefur stofnunin mjög sterkt verkfæri í höndum sem felst í almennum og sérstökum skilyrðum reynslulausnar," segir Páll. Hann bendir á að hægt sé að setja skilyrði um að viðkomandi umgangist ekki börn, þar með talið í gegnum netið, vinni ekki með börnum, stundi ekki tómstundir þar sem börn eru og sæti sérstakri meðferð svo sem sálfræðimeðferð og eða meðferð geðlækna sé talin þörf á. "Með þessu móti er unnt að skylda slíkan brotamann til að sæta viðeigandi læknismeðferð sem getur falist í lyfjameðferð sem honum væri alls ekki skylt að gera ef hann væri látinn afplána refsinguna að fullu," segir Páll. "Niðurstaðan er því sú að við getum, með veitingu reynslulausnar, í mörg ár haft skipulagt eftirlit með brotamönnum. Valið snýst því um að sleppa viðkomandi án alls eftirlits eða veita honum reynslulausn með ströngum skilyrðum. Þá skal tekið fram að rannsóknir hafa sýnt að veiting reynslulausnar dregur verulega úr líkum á frekari brotum að afplánun lokinni." Páll tekur það fram að hann geti ekki tjáð sig um málefni Ágústs Magnússonar sem nú er á reynslulauns og stundar meðfram því nám í Svíþjóð. Vísir hefur fjallað töluvert um málið undanfarna daga. Ekki síst vegna þess hvernig fór síðast þegar Ágúst fékk reynslulausn. Ágúst fékk með leyfi fangelsismálastofnunanr að flytja af Litla-Hrauni á áfangaheimilið Vernd veturinn 2006. Það leyfi fékk Ágúst með ströngum skilyrðum. Nokkrum mánuðum síðar hafði hann hins vegar hætt að taka þunglyndislyfin sín og var gripinn í íbúð í Norðurmýri. Þar viðurkenndi Ágúst að hafa búist við því að finna nakta 13 ára stúlku upp í rúmi með trefil bundinn fyrir augun og herynartól fyrir eyrunum. Hann fann í staðinn þáttagerðarmenn frá Kompás. Í viðtali við Kompás líkti Ágúst þessu við það að falla á áfengisbindindi. Tengdar fréttir Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19 Yfirvöld í Uppsölum: Vissu ekkert af Ágústi barnaníðingi Yfirvöld í Uppsala höfðu ekki hugmynd um að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hefði sest að í Uppsölum til að læra við biblíuskóla Livets Ord. Þetta staðfestir Juan Artioga, einn af félagsráðgjöfum bæjarskrifstofunnar í samtali við Vísi. 10. september 2008 09:11 Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15 Skólastjóri barnaskóla Livets Ord: Hefur áhyggjur af Ágústi barnaníðingi Juhani Nikula, skólastjóri barnaskóla Livets Ord í Uppsölum, hefur verulegar áhyggjur af því að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hafi getað hafið nám í biblíuskóla Livets Ord án þess að hann vissi af því. Nikula ber ábyrgð á 700 ungmennum á aldrinum sex til sextán ára. 10. september 2008 14:30 Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. 8. september 2008 16:02 Stærsta dagblað Svíþjóðar með opnuumfjöllun um íslenskan barnaníðing Aftonbladet, stærsta dagblað Svíþjóðar, fjallar ítarlega um mál Ágústs Magnússonar í dag. 10. september 2008 13:12 Íslensk stúlka í bekk með Ágústi - Móðirin afar ósátt Íslensk stúlka sem er í sama bekk og Ágúst Magnússon í biblíuskóla Livets ord í Uppsölum, fékk ekki að vita fyrr en í gær að Ágúst væri dæmdur barnaníðingur. 9. september 2008 16:53 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Páll Winkel forstjóri fangelsismálastofnunar vísar allri gagnrýni á að kynferðsiafbrotamenn fái reynslulausn á bug. Hann segir að reynslulausn sé mikilvægt úrræði sem geri stofnuninni kleyft að setja brotamönnum strangari skilyrði en ella. "Með því að veita reynslulausn eftir afplánun 2/3 hluta refsitímans hefur stofnunin mjög sterkt verkfæri í höndum sem felst í almennum og sérstökum skilyrðum reynslulausnar," segir Páll. Hann bendir á að hægt sé að setja skilyrði um að viðkomandi umgangist ekki börn, þar með talið í gegnum netið, vinni ekki með börnum, stundi ekki tómstundir þar sem börn eru og sæti sérstakri meðferð svo sem sálfræðimeðferð og eða meðferð geðlækna sé talin þörf á. "Með þessu móti er unnt að skylda slíkan brotamann til að sæta viðeigandi læknismeðferð sem getur falist í lyfjameðferð sem honum væri alls ekki skylt að gera ef hann væri látinn afplána refsinguna að fullu," segir Páll. "Niðurstaðan er því sú að við getum, með veitingu reynslulausnar, í mörg ár haft skipulagt eftirlit með brotamönnum. Valið snýst því um að sleppa viðkomandi án alls eftirlits eða veita honum reynslulausn með ströngum skilyrðum. Þá skal tekið fram að rannsóknir hafa sýnt að veiting reynslulausnar dregur verulega úr líkum á frekari brotum að afplánun lokinni." Páll tekur það fram að hann geti ekki tjáð sig um málefni Ágústs Magnússonar sem nú er á reynslulauns og stundar meðfram því nám í Svíþjóð. Vísir hefur fjallað töluvert um málið undanfarna daga. Ekki síst vegna þess hvernig fór síðast þegar Ágúst fékk reynslulausn. Ágúst fékk með leyfi fangelsismálastofnunanr að flytja af Litla-Hrauni á áfangaheimilið Vernd veturinn 2006. Það leyfi fékk Ágúst með ströngum skilyrðum. Nokkrum mánuðum síðar hafði hann hins vegar hætt að taka þunglyndislyfin sín og var gripinn í íbúð í Norðurmýri. Þar viðurkenndi Ágúst að hafa búist við því að finna nakta 13 ára stúlku upp í rúmi með trefil bundinn fyrir augun og herynartól fyrir eyrunum. Hann fann í staðinn þáttagerðarmenn frá Kompás. Í viðtali við Kompás líkti Ágúst þessu við það að falla á áfengisbindindi.
Tengdar fréttir Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19 Yfirvöld í Uppsölum: Vissu ekkert af Ágústi barnaníðingi Yfirvöld í Uppsala höfðu ekki hugmynd um að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hefði sest að í Uppsölum til að læra við biblíuskóla Livets Ord. Þetta staðfestir Juan Artioga, einn af félagsráðgjöfum bæjarskrifstofunnar í samtali við Vísi. 10. september 2008 09:11 Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15 Skólastjóri barnaskóla Livets Ord: Hefur áhyggjur af Ágústi barnaníðingi Juhani Nikula, skólastjóri barnaskóla Livets Ord í Uppsölum, hefur verulegar áhyggjur af því að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hafi getað hafið nám í biblíuskóla Livets Ord án þess að hann vissi af því. Nikula ber ábyrgð á 700 ungmennum á aldrinum sex til sextán ára. 10. september 2008 14:30 Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. 8. september 2008 16:02 Stærsta dagblað Svíþjóðar með opnuumfjöllun um íslenskan barnaníðing Aftonbladet, stærsta dagblað Svíþjóðar, fjallar ítarlega um mál Ágústs Magnússonar í dag. 10. september 2008 13:12 Íslensk stúlka í bekk með Ágústi - Móðirin afar ósátt Íslensk stúlka sem er í sama bekk og Ágúst Magnússon í biblíuskóla Livets ord í Uppsölum, fékk ekki að vita fyrr en í gær að Ágúst væri dæmdur barnaníðingur. 9. september 2008 16:53 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19
Yfirvöld í Uppsölum: Vissu ekkert af Ágústi barnaníðingi Yfirvöld í Uppsala höfðu ekki hugmynd um að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hefði sest að í Uppsölum til að læra við biblíuskóla Livets Ord. Þetta staðfestir Juan Artioga, einn af félagsráðgjöfum bæjarskrifstofunnar í samtali við Vísi. 10. september 2008 09:11
Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15
Skólastjóri barnaskóla Livets Ord: Hefur áhyggjur af Ágústi barnaníðingi Juhani Nikula, skólastjóri barnaskóla Livets Ord í Uppsölum, hefur verulegar áhyggjur af því að barnaníðingurinn Ágúst Magnússon hafi getað hafið nám í biblíuskóla Livets Ord án þess að hann vissi af því. Nikula ber ábyrgð á 700 ungmennum á aldrinum sex til sextán ára. 10. september 2008 14:30
Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. 8. september 2008 16:02
Stærsta dagblað Svíþjóðar með opnuumfjöllun um íslenskan barnaníðing Aftonbladet, stærsta dagblað Svíþjóðar, fjallar ítarlega um mál Ágústs Magnússonar í dag. 10. september 2008 13:12
Íslensk stúlka í bekk með Ágústi - Móðirin afar ósátt Íslensk stúlka sem er í sama bekk og Ágúst Magnússon í biblíuskóla Livets ord í Uppsölum, fékk ekki að vita fyrr en í gær að Ágúst væri dæmdur barnaníðingur. 9. september 2008 16:53