Íslenski boltinn

Jóhanni boðið að æfa með Hamburg

Þýska úrvalsdeildarfélagið Hamburg hefur boðið Jóhanni Berg Guðmundssyni hjá Breiðablik að fara út og æfa með félaginu til reynslu.

Jóhann átti gott sumar með Blikum og spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Aserum í sumar.

Þá mun þýska félagið einnig vera með Finn Orra Margeirsson undir smásjá sinni og til greina kemur að hann fari utan til reynslu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×