Innlent

Skjálftinn grynnri en sá sem var árið 2000

„Þessi skjálfti er að vissu leyti verri en sá sem var árið 2000 því að þessi er grynnri en sá sem var þá," segir Sigurður Ragnarsson, veðurfræðingur á Stöð 2. Hann segir að upptök skjálftans nú hafi verið á um 2 kílómetra dýpi.

Ljóst er að skjálftinn skilur eftir sig verulegt rask því að hús hafa eyðilagst á Selfossi, heitavatnsæð brast í Hveragerði og vegur fór í sundur við Eyrabakka, svo eitthvað sé nefnt.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.