Ekki flatur niðurskurður í heilbrigðiskerfinu 27. nóvember 2008 12:17 Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra. Tveir ráðherrar fullyrtu á Alþingi í morgun að ekki yrði flatur 10 prósenta niðurskurður í heilbrigðiskerfinu, þrátt fyrir nýleg tilmæli fjármálaráðuneytis um að lækka útgjöld sem því nemur. Jón Bjarnason þingmaður Vinstri Grænna lýsti yfir áhyggjum, í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun, yfir ótryggri réttarstöðu fólks sem væri í óvissu á vinnumarkaði. Standa þyrfti vörðu um þessi réttindi. Nefndi hann sem dæmi að boðaður væri 10 prósenta niðurskurður í heilbrigðiskerfinu sem hugsanlega myndi lenda á lækkun launa starfsmanna. Þessu svaraði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og sagði að ekki yrði farið í flatan 10% niðurskurð. Það mál hefði aldrei verið rætt í ríkisstjórninni. Helga Sigrún Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins beindi máli sínu til heilbrigðisráðherra go sagðist hún ekki alveg átta sig á því hvað átt væri við með bréfi frá fjármálaráðuneytinu um að öll ráðuneyti útfærðu tillögur um lækkun útgjalda sem næmu að minnsta kosti 10 prósent af veltu - heilbrigðisstofnanir væru fjársveltar nú þegar - en á samt tíma segði heilbrigðisráðherra að eingöngu væri um hugmyndir að ræða, auk þess sem hann hefði talað um sérhæfingu svonefndra kragasjúkrahúsa, sem eru heilbrigðisstofnanir í sveitarfélögunum í kringum Reykjavík. Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra sagði um tvö aðskilin mál að ræða og sagði mál tengd kragasjúkrahúsum snúast um að fá sem mesta þjónustu með þá fjármuni sem verið væri að vinna með. Marg oft hefði komið fram að ef dregið yrði úr kostnaði í heilbrigðiskerfinu yrði það ekki gert með flötum niðurskurði. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira
Tveir ráðherrar fullyrtu á Alþingi í morgun að ekki yrði flatur 10 prósenta niðurskurður í heilbrigðiskerfinu, þrátt fyrir nýleg tilmæli fjármálaráðuneytis um að lækka útgjöld sem því nemur. Jón Bjarnason þingmaður Vinstri Grænna lýsti yfir áhyggjum, í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun, yfir ótryggri réttarstöðu fólks sem væri í óvissu á vinnumarkaði. Standa þyrfti vörðu um þessi réttindi. Nefndi hann sem dæmi að boðaður væri 10 prósenta niðurskurður í heilbrigðiskerfinu sem hugsanlega myndi lenda á lækkun launa starfsmanna. Þessu svaraði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og sagði að ekki yrði farið í flatan 10% niðurskurð. Það mál hefði aldrei verið rætt í ríkisstjórninni. Helga Sigrún Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins beindi máli sínu til heilbrigðisráðherra go sagðist hún ekki alveg átta sig á því hvað átt væri við með bréfi frá fjármálaráðuneytinu um að öll ráðuneyti útfærðu tillögur um lækkun útgjalda sem næmu að minnsta kosti 10 prósent af veltu - heilbrigðisstofnanir væru fjársveltar nú þegar - en á samt tíma segði heilbrigðisráðherra að eingöngu væri um hugmyndir að ræða, auk þess sem hann hefði talað um sérhæfingu svonefndra kragasjúkrahúsa, sem eru heilbrigðisstofnanir í sveitarfélögunum í kringum Reykjavík. Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra sagði um tvö aðskilin mál að ræða og sagði mál tengd kragasjúkrahúsum snúast um að fá sem mesta þjónustu með þá fjármuni sem verið væri að vinna með. Marg oft hefði komið fram að ef dregið yrði úr kostnaði í heilbrigðiskerfinu yrði það ekki gert með flötum niðurskurði.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira