Enski boltinn

Carvalho meiddist aftur

NordicPhotos/GettyImages

Portúgalski landsliðsmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á læri í leik Chelsea og Hull í gær.

Carvalho var nýkominn til baka eftir hnémeiðsli en horfir nú fram á að misa af leikjum á móti Sunderland í deildinni og Roma í Meistaradeildinni, en þar getur Chelsea tryggt sig upp úr riðli sínum í Evrópukeppninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×