Endurspeglar breytt landslag 30. október 2008 21:15 Ögmundur Jónasson. Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir nýjan þjóðarpúls Gallups endurspegla breytt landslag í íslenskum stjórnmálum. Í könnunni mælist stuðningur við Vinstri græna meiri en Sjálfstæðisflokkinn sem er orðin þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Samfylkingin nýtur mest stuðnings og segjast 31% myndu kjósa flokkinn. 27% segjast myndu kjósa Vinstri græna en 26% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Stuðningur við Framsóknarflokkinn mælist 10% og þá nýtur Frjálslyndi flokkurinn 3% stuðnings. Ögmundur segir að niðurstaða þjóðarpúlsins sé ánægjuleg en bætir við að hafa verði í huga að skoðanakannnir séu breytilegar og ekki alltaf traustur vegvísir. ,,Enda mótum við okkar stefnu ekki á grundvelli þeirra heldur hvað okkur finnst. En það er greinilegt að okkar stefna er í takt við það sem stórum hluta þjóðarinnar þykir rétt og það er ánægjulegt." ,,Bæði varnaðarorðin og þeir vegvísar inn í framtíðina sem við höfum haldið á lofti hafa reynst réttari og á traustari grunni en andstæðingar okkar vildu trúa," segir Ögmundur. Ögmundur segir að landslagið í íslenskri pólitík sé að breytast að því leyti að fólk í öllum flokkum endurmeti nú sín grunnviðhorf. Hann telur líklegt að Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin muni endurmeta stefnu sína. ,,Allir þessar flokkar eiga það sameiginlegt að hafa dregið frjálshyggjufánann að húni á undanförnum árum. Við erum í rauninni eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur haft samfélagsgildi í öndvegi og varað við peningafrjálshyggjunni." Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þriðji stærsti flokkur landsins Sjálfstæðisflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkur landsins í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem Ríkisútvarpið birti í kvöldfréttum sínum. 30. október 2008 18:08 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir nýjan þjóðarpúls Gallups endurspegla breytt landslag í íslenskum stjórnmálum. Í könnunni mælist stuðningur við Vinstri græna meiri en Sjálfstæðisflokkinn sem er orðin þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Samfylkingin nýtur mest stuðnings og segjast 31% myndu kjósa flokkinn. 27% segjast myndu kjósa Vinstri græna en 26% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Stuðningur við Framsóknarflokkinn mælist 10% og þá nýtur Frjálslyndi flokkurinn 3% stuðnings. Ögmundur segir að niðurstaða þjóðarpúlsins sé ánægjuleg en bætir við að hafa verði í huga að skoðanakannnir séu breytilegar og ekki alltaf traustur vegvísir. ,,Enda mótum við okkar stefnu ekki á grundvelli þeirra heldur hvað okkur finnst. En það er greinilegt að okkar stefna er í takt við það sem stórum hluta þjóðarinnar þykir rétt og það er ánægjulegt." ,,Bæði varnaðarorðin og þeir vegvísar inn í framtíðina sem við höfum haldið á lofti hafa reynst réttari og á traustari grunni en andstæðingar okkar vildu trúa," segir Ögmundur. Ögmundur segir að landslagið í íslenskri pólitík sé að breytast að því leyti að fólk í öllum flokkum endurmeti nú sín grunnviðhorf. Hann telur líklegt að Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin muni endurmeta stefnu sína. ,,Allir þessar flokkar eiga það sameiginlegt að hafa dregið frjálshyggjufánann að húni á undanförnum árum. Við erum í rauninni eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur haft samfélagsgildi í öndvegi og varað við peningafrjálshyggjunni."
Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þriðji stærsti flokkur landsins Sjálfstæðisflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkur landsins í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem Ríkisútvarpið birti í kvöldfréttum sínum. 30. október 2008 18:08 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn þriðji stærsti flokkur landsins Sjálfstæðisflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkur landsins í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem Ríkisútvarpið birti í kvöldfréttum sínum. 30. október 2008 18:08